Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 152

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 152
154 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS önnur hús þar heima á staðnum, í B-flokki. Að auki friðlýsti Akur- eyrarbær Aðalstræti 54 (Nonnahús), Aðalstræti 46 (Friðbjarnar- hús), Hafnarstræti 11 (Laxdalshús) og Bjarkarstíg 6 (Davíðshús), öll í A-flokki, og Aðalstræti 52, Aðalstræti 50, Aðalstræti 14 (Gamla spítalann), Hafnarstræti 18 (Tuliníusarhús), Hafnarstræti 20 (Höepfner), Hafnarstræti 57 (Samkomuhúsið), Eyrarlandsveg 3 (Sigurhæðir) og Eyrarlandsveg 28 (Menntaskólann), öll í B-flokki. Húsfriðunarnefnd fór í kynnisferð til Akureyrar og nágrennis 16.—17. apríl og sat m.a. fund bæjarstjórnar Akureyrar og skipu- lagsyfirvalda um friðunarmál þar. Athuguðu nefndarmenn einnig Vallakirkju í Svarfaðardal með tilliti til viðgerðar svo og Upsakirkju og gamla bæinn í Hólum í Eyjafirði. Friðun Bernhöftstorfunnar svonefndu í Reykjavík fékkst ekki enn í gegn þrátt fyrir að fast væri á knúið, en hins vegar brunnu bakhúsin við Skólastræti 26. mars. Voru leifar þeirra síðan rifnar en nefndin lét hirða heillega hluta úr brunaleifunum ef til þess kæmi að þau yrðu endurreist síðar. Hjörleifur Stefánsson arkitekt hafði umsjón með ýmsum viðgerð- um á vegum nefndarinnar, svo sem Faktorshúss og Turnhúss á ísa- firði, en Faktorshús var tekið til rækilegrar viðgerðar. Þá hafði hann umsjón með viðgerð Gunnlaugshúss í Flatey, sem var mjög illa farið og hlýtur nú afarvandaða viðgerð, en þar í Flatey mældu dansk- ir arkitektar upp ýmis gömul hús. Úr Húsafriðunarsjóði var úthlutað eftirtöldum viðgerðarstyrkjum: Til Gömlubúðar á Eskifirði, kr. 1.500 þús., til Mosfellskirkju í Grímsnesi, kr. 1 milljón, til Gömlubúðar á Höfn, kr. 1.500 þús., til gömlu símstöðvarinnar á Seyðisfirði, kr. 1 milljón, til Hrunakirkju í Hreppum, kr. 500 þús., til Möðruvallakirkju í Eyjafirði, kr. 500 þús., til Saurbæjarkirkju á Rauðasandi, kr. 500 þús., til Gunnlaugshúss í Flatey, kr. 1 milljón, til Tuliníusarhúss á Akureyri, kr. 500 þús., til Tjarnargötu 22, Reykjavík, kr. 500 þús., til Þingeyrakirkju, kr. 1 milljón. Alls eru þetta kr. 8.500 þús. Afgangurinn af sjóðnum gekk til að kosta uppmælingavinnu og viðgerðareftirlit á ýmsum stöðum, en upphæð sjóðsins á árinu nam alls kr. 12.931.714,—.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.