Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Side 87

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Side 87
ANKER LUND OG ALTARISTÖFLUR HANS 91 listsköpun eins og að mála landslagsmyndir, sögumálverk og mannamyndir. Voru það t.d. C.W.Eckersberg, J.L.Lund, A.Dorph og A.Lund.10 Vinsældir þeirra áttu sinn þátt í því að þeir máluðu sömu mynd fyrir margar kirkjur og gæti það atriði hafa stuðlað að því að halda verði niðri.11 Einnig voru til menn, sem einvörðungu kopíeruðu frummyndir annarra.12 Flestir þessara listamanna hlutu einhverja menntun við listaháskóla, enda var það skylt hverjum þeim er útvega átti altaristöflu í Danmörku að leita ráða hjá Listahá- skólanum í Kaupmannahöfn.13 Sé ferðast milli kirkna á íslandi er áberandi hversu víða er að finna töflur frá nítjándu öld. Ástæður til þess, að altaristöflur voru endurnýjaðar þá eru vafalítið margar og oft samofnar. í því sambandi má nefna, að um þetta leyti voru kirkjur viða gagngert lagfærðar eða hreinlega byggðar nýjar. Eftir slíkar framkvæmdir kom oft upp þörf í sóknum að fá nýja hluti í stað hinna gömlu, sem afar oft þóttu óhæfa lélegir eða svo gamlir og jafnvel verðmætir að þeir þóttu betur komnir á safni. Einmitt þá var Forngripasafnið á bernskuskeiði, en starfsmenn þess höfðu ötullega safnað fornum gripum og reynt að útvega nýja í staðinn ef þess þurfti. Hefur slikt átt þátt í því að kynna fólki nýja strauma. Skoðun manna var orðin sú, að myndir ættu að vera auðskildar og því áttu hinar nýju altaristöflur erindi til fólks. Nefna má einnig, að oft virðist sem fólk óskaði eftir að fá hluti sem liktust því sem það hafði séð e.t.v. við ná- grannakirkjuna eða jafnvel í bókum. Ekki þarf það að koma neinum á óvart, að meiri hluti hinna nýju altaristaflna eru eftir danska málara þar sem fáir ís- lendingar áttu þess kost að stunda myndlist á þeim tíma. Atvikin hafa hagað því þannig, að í ekki færri en tuttugu og fjórum kirkj- um á íslandi hafa verið til með vissu altaristöflur eftir danska málarann Anker Lund. Málari þessi, sem hét fullu nafni Niels Anker Lund, var fæddur í Kaup- mannahöfn 24. febrúar 1840. Stundaði hann nám við Listaháskólann þar frá 1858 til 1866 þegar hann útskrifaðist sem málari. Hann lést árið 1922. Einna þekktastur varð hann fyrir leirmunaskreytingar sínar með forngrískum fyrir- myndum, sem hann vann fyrir leirkeraverksmiðju P. Ibsens en einnig málaði hann sögumálverk.14 Hann málaði altaristöflur sínar af atburðum úr lífi og starfi Krists, atburðum og frásögnum Nýja testamentisins, sem fólk þekkti og trúði á og skírskotuðu til trúarinnar á einfaldan hátt, en það var raunar líkt og margir aðrir málarar eftir miðja nítjándu öld og fram á þá tuttugustu. Eitt- hvað fékkst hann við að kopíera frummyndir annarra15 m.a. eftir altaristöflum C.Blochs. Myndir sínar auðkenndi hann annað hvort Anker Lund eða A.Lund og með ártali. Anker Lund tilheyrði þeim hópi listamanna i Danmörku, sem ekki náði sér- legri frægð, þannig að mikið hafi verið um hann fjallað eftir á. En frá tveimur síðustu tugum nítjándu aldar eru um fjörutíu altaristöflur eftir hann í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.