Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 103

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 103
ÞRIR ÞÆTTIR 107 in, örvarlaga að ofan og neðan, táknar ý. Þarna er því letrað auðskilið orð, blý, og hvað lá raunar betur við, þótt ýmislegt hefði maður kosið annað í þess stað. Vart fer milli mála að þessi blýspaði er ekkert annað en vaxstíll, mjórri end- inn til að rita með, breiðari endinn hafður til þess að strjúka út letrið er rita skyldi að nýju. Fundur hans í kirkjugarði kynni að benda til þess að hann hefði verið hafður um hönd í Borgarkirkju, en þó lá hann nokkurn spöl frá kirkjurústinni sem þá var enn óeydd. Ekki er hægt að ákvarða um aldur stíls- ins út frá gerð rúnanna en vænta má þess að hann muni ekki yngri en frá um 1400. Þessir tveir einstæðu fundir á íslandi, vaxspjaldið og vaxstíllinn, koma ekki á óvart. í Stóruborg hafa búið ríkisbændur á miðöldum og þar var prests- skylda um 1200 (raunar hét bærinn þá Arnarbæli). Ritfæri hafa þar oft verið um hönd höfð við bóka- og bréfagerð ef að líkum lætur. TILVITNANIR 1 Will Durant: Rómaveldi, fyrra bindi, Rvk. 1963, bls. 190, í þýðingu Jónasar Kristjánssonar. 2 Kulturhistorisk Leksikon, 19. bindi, Vaxtavlor, bls. 590—591. 3 Anders W. Mártensson, Claes Wahlöö: Lundafynd, En Bilderbok, Karlshamn 1970, bls. 76. 4 Kulturhistorisk Leksikon, 19. bindi, bls. 591. 5 Sama heimild, bls. 590—591. 6 Lundafynd, bls. 77 (sjá 3. tilvitnun). 7 Sturlunga saga, I, Rvk. 1948, bls. 224. 8 Sturlunga, III, sama útg. bls. 183. 9 Sturlunga, III, sama útg. bls. 382—383. 10 Biskupa sögur, III, Rvk. 1948, bls. 104. Til frekari fróðleiks um efnið má benda á ritgerð Anders W. Mártensson, Styli och vaxtavler, í Kulturen 1961. HÓLMFRÍÐARKAPELLA Á EYVINDARMÚLA Þess munu finnast fá dæmi á íslandi í fornum sið að saman hafi farið á býli kirkja og vígð kapella fjarri kirkju. Algengt var í katólskum sið, hér á landi sem annarsstaðar, að hliðarölturu í kirkjum væru helguð verndardýrlingum kirkjunnar. Eyvindarmúli í Fljótshlíð var eitt af höfuðsetrum íslenskra höfðingjaætta og virðist um skeið hafa verið prýddur tveimur vígðum húsum. Á fyrra hluta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.