Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Síða 126

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Síða 126
SKOLLHÓLAHELLIR 129 en loftþykktin er 1,8 m. Hleðsla er innan í þessum strompi. Engar upphækk- anir sjást lengur við strompana úti á hólnum, en fyrrum voru þær þar til stað- ar.11 Lag hellisins er hið sigilda form þessara húsakynna, bogmyndað þak með lóðréttum veggjum sem grafist hafa út af aldalangri slípun búfénaðar. Axar- för eru um alla hvelfinguna og niður á miðja veggi en máð burtu þar fyrir neðan. Fyrir miðjum norðurvegg gengur hellirinn mjög út undir sig og er þar breiður og lágur sveigur inn undir bergið, líklega afleiðing hruns. Leifar af hellujötum sjást með báðum veggjum. Jatan norðanmegin er tiltölulega heil- leg. Hún er úr basalthellum sem raðað hefur verið upp á rönd. Breidd hennar er 60—70 cm, nema þar sem sveigurinn er í vegginn, þar er hún allt að 225 cm breið. Við suðurvegginn vottar fyrir samskonar hellujötu. Leifar af tréverki sjást við jöturnar, sem hefur átt að varna því að skepnurnar træðu upp i þær. Steypt drykkjarker er hálfgrafið i hrun við nýjustu dyrnar. Þar er og brunnur undir hruninu. Brunnurinn var grafinn árið 1929.12 Austurendi hellisins virð- ist yngri en vesturendinn, t.d. ber þar mun meira á meitil- og axarförum á veggjunum. Um afhellinn er fátt að segja. Hann er lítill miðað við aðalhellinn. Grópir eru í veggina beggja vegna í hellismynninu fyrir skilrúm sem þar hefur verið. Baggagat er í loftinu, ferhyrnt 1,4 x 1,6 m2 og hleðsla í þvi ofan á sandstein- inum. Var það jafnan kallað innfallið,13 Hæðin úr því og niður á gólf er 3,6 m en loftþykktin 1,5 m. Gatið mjókkar upp þannig að opið í torfþekjuna úti á hól er lxl m2. Hermann Guðjónsson segir, að sökum smæðar afhellisins hafi jafnan verið sett hey í vesturenda aðalhellisins. í honum hafi verið hlaðinn veggur, þar sem hann er mjóstur milli strompanna. Á þeim tima var einnig trégarði eftir miðju austurhluta hellisins að endilöngu. Garðanum var skipt í tvennt, sá eystri var tæplega 5 m að lengd og náði fast austur að gafli hellisins, sá vestari var 9—10 m að lengd og um 80 cm gangur á milli þeirra. Eins var um eins metra bil frá innri enda lengri garðans að heyhellisvegg.14 Ekki sést tangur né tetur eftir af þessum görðum nú, né milliveggnum. Garðarnir voru fjarlægðir á seinni hluta fjórða áratugarins samtímis og dyrn- ar voru settar á norðurvegg hellisins. Hermann telur, að á 19. öldinni hafi hellirinn verið hafður undir sauði. Þeir voru miklu léttari á fóðrum en ær og gæti hafa nægt sá vetrarforði af heyi sem komst í afhellinn. Grópirnar þar í mynninu kunna að vera frá þeim tíma. Eftir að sauðabúskapur lagðist af um 11 Að sögn Hermanns Guðjónssonar. 12 Guðjón Jónsson bls. 48. 13 Að sögn Hermanns Guðjónssonar. 14 Skv. skriflegum athugasemdum sem Hermann gerði við uppkast að þessari grein. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.