Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Síða 133

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Síða 133
136 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ann eftir úttektum og afhendingarskrám Skálholtsdómkirkju. Áletrunin segir skýrum stöfum að textinn hafi í öndverðu verið gerður handa Nikulásar- kirkjunni í Odda, hvernig sem hann hefur svo borist til Skálholts. Allt er þetta tíundað í Griplugreininni og verður ekki fjölyrt um það hér. Þó er rétt að birta áletrunina. Hún er úr Breviarium Romanum og hljóðar þannig (fáeinar skammstafanir uppleystar); Gloria tibi / trinitas equalis una deitas et/ante omnia secula et / nunc et in perpetuum. iste textus sancti nic / halai episcopi de odda Þetta mætti endurrita þannig á íslensku: ,,Dýrð sé þér, þrenning samjöfn, einn guðdómur, svo fyrir allar aldir sem nú og að eilífu. Þetta er texti heilags Nikuláss, biskups í Odda." Af leturgerðinni telur Gunnlaugur S.E. Briem að ráða megi að spjaldið sé ekki eldra en frá 15. öld og Stefán Karlsson hefur fallist á það. Má þá ef til vill gera ráð fyrir að það sé frá um 1450. Villan sem ég tel mig hafa gert er sú, að ég hélt því fram að þetta væri aftara spjaldið af textanum. Um þetta kemst ég þannig að orði í Griplugreininni: „Áletrunin byrjar við kross á miðri annarri skammhlið, sem hlýtur þá að vera það sem upp snýr á bókinni, og endar hinumegin við sama kross. Vandalaust er þá að sjá að þetta er afturspjaldið af textanum. Hægri langhlið hefur verið við kjöl, og þar má í grópinu sjá sex göt með leifum af leðurböndum sem fest hafa verið með töppum, aúk þess sem sitt bandið er í hvoru horni rammans. Alls hafa því böndin verið átta, og sést hvar þau hafa komið út undan leturgjörðinni. Það er þannig alveg vafalaust að þetta er afturspjald. Hinsvegar er lítt hugsanlegt að ekki hafi upphaflega verið að minnsta kosti eins veglegt framspjald á textanum, en einhverntíma fyrir 1704 hefur það orðið viðskila við hann og annað óbúið verið sett í þess stað. Þetta er augljóst vegna þess að á slétta flötinn hinumegin á spjaldinu hefur verið skrifað með stórum fall- egum skrifstöfum, sennilega með pentskúf: Þetta er buna/spiallded/af einum onýtum Tex/ta Dömkirkiunar /1704. í þessu felst að hitt spjaldið hefur verið óbúið þegar hér var komið sögu, og verður engum getum að því leitt hvenær upprunalega fram- spjaldið hefur farið forgörðum.“ í þessari klausu er helst til borginmannlega að orði kveðið. Eftir að greinin birtist fóru að sækja að mér miklar efasemdir út af þessum fullyrðingum. Var það ekki lyginni líkast að þetta fagurbúna spjald sem verið hefur væri aftara spjaldið af textanum, því að það sem skrifað er á spjaldið 1704 sýnir að þá er hitt spjaldið óbúið? Þau undarlegheit skýrði ég með því neyðarúrræði að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.