Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Side 180

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1982, Side 180
BJARNAGARÐUR í LANDBROTI 183 fleira má lesa úr öskulögum og sumt það kemur miður vel heim við niðurstöður — ef nota skal það orð — Sigurðar varðandi aldur Landbrots- hraunsins. Aldur hraunsins Þorvaldur Thoroddsen telur að Landbrotshraunið sé úr Eldgjá komið og runnið sennilega á fyrri hluta 10. aldar. Þessa skoðun gera þau bæði, Guðrún Larsen (1979) og Sigurður að sinni. í grein sinni lætur Sigurður þess getið að sá er þetta ritar telji hraunið 5200 ára og hef ég raunar talið það lágmark (Jón Jónsson 1979). Ekki lætur Sigurður þess getið á hverju ég byggi þessa skoðun en það er raunar 4 aldursákvarðanir (C14) á gróðurleifum, sem teknar hafa verið hver ofan við aðra (í tröppu) og ofan á hrauninu (Jón Jónsson 1975). í Landbroti er lögð upp i hendur manns alveg óvenjugóð aðstaða til að leggja dóm á það hvort hraunið sé runnið á landnámsöld eða fyrir þann tíma. Þetta er öskulagið frá gosinu í Öræfajökli 1362. Þetta notfærði ég mér s.l. sumar þannig, að ég mældi annars vegar þykkt jarðvegslagsins, sem myndast hefur eftir þetta gos þ.e. frá 1362 til dagsins í dag og hins vegar frá þessu öskulagi niður á gjallið í Landbrotshólum. Mælt var samtals á 14 stöðum. Meðal- þykknun jarðvegs frá 1362 reyndist vera 1,14 mm á ári. Með því nú að mæla frá Öræfajökulslaginu niður á gjallið í hólunum og reikna með sömu jarð- vegsþykknun og áður er nefnd (1,14 mm/ár), því ekki verður séður nokkur munur á jarðvegi ofan eða neðan Ö-lagsins. Kom við það í ljós að jarðvegs- myndun á þessum 14 stöðum hefur hafist nálægt árinu 916. Á nokkrum öðrum stöðum komst ég verulega lengra aftur í tímann með því að beita sömu aðferð, eða til ársins 830. Þau jarðvegssnið, sem byggt er á voru tekin nálægt Ásgarði við Beinaklett, í hól vestur af Efrivík, út af Syðrivík, vestur af Þykkvabæ, vestur af Seglbúðum og við Farvegarháls. Allir þessir staðir eru langt inni á hrauninu og uppi á eða utan í gjallhólum. Öllum hlýtur að vera ljóst að á slíkum stöðum verður jarðvegsmyndun ekki fyrr en löngu — senni- lega öldum — síðar en úti við rendur hraunsins. Af þessu einu saman ætti að vera ljóst að sú fullyrðing að hraunið sé runnið á sögulegum tíma fær engan veginn staðist, en hér kemur enn fleira til. Hvar átti að taka allt það efni í nær 8 km langan garð á hrauni, sem var aðeins um 270 ára gamalt? Að mínu mati er þessi garður og aldur hans með betri sönnunum fyrir því að hraunið getur ekki verið svona ungt. Hvað svo um haga fyrir búsmala vestan garðsins? Bú- smali er það ég best veit mjólkurpeningur, þ.e. mjólkandi ær, kýr og e.t.v. geitur. Hræddur er ég um að bændum litist lítt á a.m.k. kúahaga í slíku hrauni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.