Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Side 27

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Side 27
AÐ MÁLA UPP Á TRÉ 31 þcktu með pcnsli lctt staðinn sem gullið cr lagt á ... Eftir að þctta hcfur verið lagt og er þurrt, leggðu á sama hátt annað þar ofan á ... svo að þú gctir fægt það bctur mcð tönn eða með steini.] Eins og hér kemur fram, þá eru Hkindin að mestu bundin við efni cn ekki orðalag, og er ástæðulaust að bera texta Gottskálks og DDA frekar saman, nánari skyldleika er þar ekki að finna. Ekki verður úr því skorið hvernig Gottskálki hcfur áskotnast þessi texti. Engar heimildir eru um að íslcnskar kirkjur eða klaustur hafi átt bækur um þessi efni, en auðvitað er ekki loku fyrir það skotið að slíkir textar eða leiðbeiningar hafi verið til, þótt ekki sé þeirra getið. Hér verður ekki reynt að grafast fyrir um leið þessa texta til íslands, enda verður þar seint um annað en misálitlegar tilgátur að ræða; þó get ég ekki stillt mig um að tæpa á einum möguleika: Ef mark skal tekið á ártalinu á bl. 41 v, þá hefur Gottskálk skráð textann á því blaði árið 1543. Hann mun þá hafa verið með Erlendi Þorvarðssyni lögmanni, mági sínum, suður í Selvogi.lx Á suðvesturhorninu voru helstir versl- unarstaðir á landinu og mest samskipti við útlendinga, og kynni texti Gottskálks að hafa borist þá leið til íslands með útlendum kaup- mönnum eða handverksmönnum, jafnvel um Björgvin, en vitað er að þar var verslað með gull og litarefni þegar á 15. öld eða fyrr.ly Niðurstöður þessara vangaveltna um textana eru í sjálfum sér ekki mcrkilegar: flest er sem sagt á huldu um vensl íslensku textanna og samband þeirra við DDA eða önnur rit, svo og unr leið textans, sem hér er prentaður, í hendur Gottskálks. Orð Ólafs Halldórssonar um textann í AM 194 8° (1974:15) geta allt eins átt við um textann í Add. 11242: Ekki verður úr því skorið „hvort kaflinn hafi verið frumsaminn á íslenzku eða þýddur úr erlendu riti, en líklegast verður þó að teljast að stuðzt sé við rit ættað frá DDA“. Ýmis orð í texta Gottskálks benda sterklega til miðlágþýskra eða austurnorrænna áhrifa, hvernig sem á þeim stendur, en varla er nrjög líklegt að þau séu úr cinhverri óþekktri þýðingu DDA á þau mál. Ef til vill er textinn upphaflega skrifaður eftir fyrirsögn handverksmanna, og útlend orð og orðmyndir því stéttar- slangur þeirra; gæti það skýrt hinn augljósa mun á snubbóttum texta Gottskálks og lengri og bókmenntalegri texta AM 194 8°. Heimildaskrá. Alfr. I = Kálund, Kr. (útg.). 1908. Alfrœði íslenzk. Islandsk encyklopœdisk litteratur I. Cod. Mbr. AM. 194, 8vo. Samfund til Udgivelsc af gammel nordisk Litteratur 37, Koben- havn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.