Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Qupperneq 18

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Qupperneq 18
22 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS bera bringu svo að síðusár hans komi í ljós. Þegar guð faðir hefur tekið á móti syni sínum lætur hann soninn setjast í hásæti í sama klæðnaði og hann var í við móttökuna, þ.e. í purpuraskikkjunni sem táknar upprisu hans, og hann þó nakinn á bringu. Að mínum dómi eru málverk Ögurtöflu skyld altaristöflumálverkum í Herzebrock í Vestfalen í Þýskalandi, þau eru samstæð, gerð á tré og munu víst vera frá síðara hluta 15. aldar. Ekki er hægt um vik að ná til botns um þennan skyldleika, en náinn er hann. I bók sinni, „Die deutschen, niederlándischen und italienischen Tafelbilder bis um 1530", sýnir höfundur, Paul Pieper, átta ljósmyndir saman í opnu af töflumálverkunum í Herzebrock. Til vinstri getur að líta málverk sem lýsa boðuninni, heimsókninni, tilbeiðslu Jesú- barnsins og vitringunum þremur. Til hægri sjáum við musterisheimsóknina, Jesú tólf ára í musterinu, dauða Maríu meyjar og krýningu hennar. Ekki verður sagt að mikill síðgotneskur íburður einkenni þessar myndir. Örlítið eru þær frumstæðar, en markast af rólegri samlögun, og hér í rauninni á ferð mjög góð myndlist. Standa myndirnar í vinnustofutengslum við verk þau sem varðveist hafa eftir hinn svonefnda Liesborn meistara, kenndan við Liesborn í Vestfalen, en hann starfaði fram til um 1480. Taka ber eftir því að fólk í Herzebrock bríkinni er ekki mjög hávaxið. Bolir eru hafðir beinir og sú hefð kemur í augsýn að láta höfuðin teygjast fram, en hún mátti sín víða og er gömul. Höfuðin í málverkum bríkarinnar frá Ögri rísa hins vegar beint upp frá bolnurn. I því efni er sjálfsagt að hafa list Dirk Bouts í huga. Meðal samkenna á báðum þessum bríkum, Ögurbrík og Herzebrockbrík, eru fjar- víddin, veraldarkúlan og staður hennar í mynd, stellingar persóna og útlit, og myndgerð við hnén, þar sem mótar fyrir þeim undir klæðunum. Því má bæta við að útlit guðs alföður í þrenningarmynd Ögurbríkar og útlit hans í krýningu Maríu í Herzebrockbrík er líkt. Hné og fellingar þar í þessurn myndum líkjast sömu atriðum í list endurreisnartímans á Italíu, t.d. í verk- um eftir da Fabriano (1370-1427), Masaccio (1401-1428) og Fra Angelico (um 1400-1455). Hér sjást reyndar tengsl: Kennari Masaccios tilheyrði skóla da Fabrianos en Fra Angelico tók sér list Masaccios til fyrirmyndar. Lesa má í riti Piepers að sá sem málaði Herzebrock töflurnar tengist umhverfi (þýska: Umkreis) Liesborn meistarans. Þær stellingar í sessi sem hafðar eru á vængj- um Ögurtöflu að utan og í krýningarmyndinni í Herzebrock eru all minnis- verðar. Finna má þeirra dæmi mjög víða í gotneskri hefð. Liesborn meistar- inn hefur notið mikillar hylli. Hefur verið litið á list hans sem ímynd gotn- eskrar listar í Vestfalen. Endi sætis kemur í ljós í einni af Herzebrock töflunum, þar sem lýst er því er Jesús kemur tólf ára í musterið. Sætisendinn er eiginlega með sama skrautúrtaki neðst og sjá má á enda bænapúltsins í mynd Ögurbríkar af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.