Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Page 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Page 23
ÖGURBRÍK 27 malle meistarans og Jan van Eycks að leiðarljósi. Hið háa enni jómfrú Maríu í Gent töflu Jans lifir aftur í Maríumyndunum í Ogurbrík. Það sem kallað hefur verið fægistefna (enska: mannerism) í málaralist ruddi sér til rúms á 16. öld. Þar verður fyrir Jéröme Bosch (urn 1450-1516), sem lauk upp mikilli furðuveröld, og fylgir oft og einatt eins konar ofraunsæisstefnu (enska: sur- realism). Vakning af sama toga kemur í augsýn hjá Jan Provost í málverk- inu Kristinni líkingu í Louvre. John White ræðir ýmsa stuðla fjarvíddar í bók sinni um sögu myndræns rúms, „The Birth and Rebirth of Pictorial Space." Þar er fjallað um list forn- aldar og miðalda, og stuðst við fjölda dæma. Ef tengingslaga fyrirbæri snýr beint fram við eitt horna, þetta nefnt skásýn, virðist það þétt, að því er White telur. Skásýnin á vel við frásögn. Bænapúltið í boðun Maríu er nokk- uð öðru vísi. Er það eiginlega teiknað eftir því sem John White segir sam- kvæmt framhliðarsýn með firrðun. Sama gildir um ferstrenda stólpann sem rís nálægt miðri mynd og himinrekkjuna í brúðhjónaherberginu. Telst þetta vera á næsta leiti við skásýn, og er það einkum skipulegt rúm sem hér laðast fram. Jean Pucelle, hinn frægi franski handritamálari, sem starfaði í París á fyrra hluta 14. aldar, studdist við framhliðarsýn með firrðun. Mun hann þar vera undir ítölskum áhrifum. Margir tóku hann sér til fyrirmyndar um þetta. A síðmiðöldum gætti ann- ars mjög Parísaráhrifa í list- um nágrannaþjóða Frakka. Stefið um boðun Maríu hefur hlotið ýmis konar með- ferð í listum. Heilagur Bona- ventura (1221-1274), ítali, var yfirmaður Fransiskusar- reglunnar. Hann á að vera höfundur ritsins „Hugleið- ingar um ævi Jesú Krists." En bók þessi er einnig eign- uð ónefndum ítölskum Frans- iskusarmúnki. Emile Mále víkur að Bonaventura og þessu riti. Frásagnir um trú- ræna atburði eru þar á ann- an veg en í guðspjöllunum 13. mynd. Kvöldmáltíðarmynd eftir Dirk Bouts í Louvain.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.