Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Qupperneq 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Qupperneq 33
RÚTSHELLIR 37 og rás er meðfram suðurvegg en halli þeirra er ekki eins jafn og norðan megin og þar er gólfið heldur ekki eins slétt. Utarlega í hellinum eru þrjár kringlóttar holur, eins og eftir stoðir í gólf- inu. Stærsta holan er 15 cm djúp þar sem hún er dýpst og önnur við hlið hennar 12 cm en sú þriðja, sem er út undir norðurvegg, er örgrunn (2. mynd). Loftið er mun sléttara og jafnara en gólfið með fínum höggförum í berg- inu sem sýna að nostursamlega hefur verið að verki staðið er hellirinn var gerður. Loftið er hvelft og bogamyndað innan til en ysti hlutinn er flatur og bungar á kafla lítið eitt niður á við. Innarlega er sporöskjulaga op í miðri hvelfingunni sem gengur upp í Stúkuhellinn. Það er 50x80 cm að stærð og bergþykktin í því er 40 cm. Loftinu hallar upp á við frá munna líkt og gólf- inu. Innan við opið á hvelfingunni lækkar það þó og hallar í andstæða átt á kafla en heldur svo áfram sama halla og fyrr inn að gafli. Ysta lag bergsins, veðrunarhúðin, er Ijósbrún með hvítum yrjum og hún þekur hellinn að mestu að innan. Ut við munnann taka veggirnir lit af grænleitum þörunga- gróðri og mosa og þar vex tófugras niður úr rjáfrinu. Smágöt hafa dottið í veðrunarhúðina á stöku stað, einkum meðfram mjórri sprungu sem skásker innsta hluta hvelfingarinnar, og þar sér í dökkleitt ferskt móberg undir. Veggirnir, sem upphaflega hafa verið slétthöggnir líkt og loftið, eru sett- ir ótal holum, hillum ogberghöldum. Holurnar eru ýmist nokkuð hringlaga eða aflangar upp og niður. Einnig sjást ferstrend bitaför. För eins og eftir skilrúm eru á veggjunum 4,5 m innan við munna (miðað við neðsta þrep) óljós þó. För eftir einhvers konar skilrúm eða milliveggi sjást víðar en hvergi annars staðar má rekja þau þvert yfir hellinn. Inn undir hellisgafli, 10-15 cm frá vegg, eru lóðréttar grópir báðum megin niðri við gólfið, líkt og þar hefði verið timburverk fyrir gaflinum. Berghöld eru í tugatali um alla veggi, samtals eru þau um 100 (4. mynd). Þau eru af ýmsum stærðum, sum brotin, önnur ófullgerð. Sum eru sterkleg og þola mikið átak, önnur veikbyggð. Þau eru oftast þannig gerð að boraðar hafa verið tvær samsíða holur í vegginn og síðan sorfið út gat á milli þeirra í botninn. Berghöldin eru ýmist lóðrétt, lárétt eða skásett. Óvandaður kross er fyrir gafli. Engar áletranir eru á veggjum. Munni inn í Stúkuhellinn er innarlega í hellinum. Gólfið í Stúkunni er 1,1 m hærra en gólf Aðalhellis. Tvö illa gerð þrep eru á veggnum neðan við munnann. Uppmæling á Stúkuhelli Stúkuhellirinn eða Stúkan er falleg smíð. Inngangurinn að utan er frern- ur lágur, sveigmyndaður efst en neðri hluti hans sést ekki fyrir hleðslu sem þar er. Frá inngangi eykst lofthæðin upp í 3,5 m háa hvelfingu (2. og 3.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.