Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Side 50

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Side 50
54 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Frá 1085 f.Kr.-712 f.Kr. er svo þriðja upplausnartímabilið en aldirnar frá 712 f.Kr.-332 f.Kr. eru gjarnan kallaðar síðkonungdæmið, en þá réðu meðal annarra Persakonungar Egyptalandi um skeið. Arið 332 f.Kr. hófst það tímabil í sögu landsins sem kennt er við Ptólemaí- ættina grísku og hellenismann. Síðasti faraó af þeirri ætt, sú hin fræga Kleó- patra, fyrirfór sér árið 30 f.Kr. og þar með hófst rómverska tímabilið í sögu Egyptalands. Veigamiklar breytingar urðu á list Egypta við upphaf nýríkisins. Ein- staklingsbundinn smekkur listamannanna fékk betur að njóta sín en áður tíðkaðist, litagleði er meiri og gripirnir frjálslegri og líflegri. Aðferðir og form urðu fjölbreyttari. Listaverkin eru gerð af metnaðarfullum listamönnum sem gerðu fagurfræðilegar kröfur og settu listrænan metnað í fyrirrúm. Margir telja að á tímum nýríkisins hafi egypsk list náð hvað mestum þroska en þegar líður á síðkonungdæmið má greina ýmis merki hnignunar og úr- kynjunar. Skrá yfir egypsku munina í safni dr. Willard Fiske Rétt er að byrja á því að líta á gifsafsteypurnar af egypskum lágmyndum, sem Fiske sendi hingað árið 1897. Ekkert er vitað um þessar afsteypur og ekki hefur tekist að bera kennsl á upphaflegu verkin. Líklega eru þetta minja- gripir sem Fiske hefur keypt á ferðum sínum. 1. Gifsafsteypa af lágmynd úr gröf frá tímum fornríkisins, líklega frá Giza eða Saqqara en að öðru leyti óþekkt. Lágmyndin sýnir fólk við dagleg störf, einkum eldamennsku og matargerð (bakstur?). Gifsafsteypan er ofurlítið rauðleit. Hún er 24 cm að lengd, 11 cm að breidd og 1,3 cm að þykkt. 2. Gifsafsteypa af óþekktri lágmynd úr gröf frá tímum fornríkisins, sjöttu konungsætt, líklega frá Giza eða Saqqara með ýmsum helgitáknum og myndletri, 20,2 cm að lengd, 10,7 cm að breidd og 0,7 cm að þykkt. 3. Gifsafsteypa sem sýnir tvær sitjandi mannverur andspænis hvor ann- arri. Fyrir framan þær eru fórnarstallar. A plötunni er og myndletur og ýmis helgitákn. Þetta mun vera áletrun frá Þótmesis I (1525-1512 f.Kr.) af 18. kon- ungsætt. Platan er 18 cm að lengd, 9,5 að breidd og 0,5 að þykkt. Hún hefur einhvern tíma brotnað í tvennt og verið límd saman. 4. Gifsafsteypa af óþekktri minningartöflu frá tímum Ptólemaíættarinnar eða rómverskum tíma. Hún er bogadregin að ofan og sýnir hinn dauða færa tveim guðum fórnir. Annar er líklega Hórus með fálkahöfuðið og tvö- földu kórónuna,11 en hinn guðinn ber rauðu kórónuna. Auk þessara mynda er á töflunni langur texti með myndletri. 19,4 cm að lengd. 12,6 að breidd, 0,7 að þykkt. Taflan hefur brotnað í þrjá hluta og er límd saman. A minning-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.