Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Síða 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Síða 61
EGYPSKU MUNIRNIR í DÁNARGJÖF WILLARDS FISKE 65 Hórusar mun vera tiltölulega ung, frá tímum síðkonungdæmisins. Venjulega er hann nakinn og sýgur fingurinn. Líklega hefur þessi stytta einhverntíma verið gul á litinn og því má sjá leifar af gulum lit hér og þar. Brotið er upp úr hökunni þannig að þar gæti hafa verið lausskegg. Styttan er með tvöföldu hvítu kórónuna. Höfuðið er 4,1 cm að hæð, 3.1 að lengd og 2,4 að breidd. Styttan er frá tímum síðkonungdæmisins eða Ptólemaíættarinnar. 35. Mannshöfuð úr leir með tiltölulega löngum hálsi. Það gæti hafa verið með dökkum glerungi. Höfuðið er sköllótt að framanverðu, en þykkt hrokk- ið hár í hnakkanum og fram yfir hvirfilinn. Það er dálítið skaddað á hnakk- anum og við nefið. Þetta höfuð er mjög ólíkt egypsku gripunum. Yfirbragð- ið er raunsætt og er höfuðið því líklega frá hellenískum eða rómverskum tíma. Það er 4,8 cm að hæð með hálsinum, 3,5 að lengd fram yfir ennið, og 2,7 að breidd um eyrun. 36. A-B.Tvö brot af bronsplötu með ágröfnum myndum. Einhvern tíma hefur platan verið innlögð með gulli og sjást leifar af því á nokkrum stöð- um. A er um 9,4 cm að lengd og 3,3 að breidd. Neðarlega á plötunni má sjá Isisi með sóldiskinn á höfðinu. Rétt fyrir ofan er mynd af öðrum guði sem ber mikinn höfuðskrúða með sóldiski. Þetta gæti verið hvort sem er Hórus eða Re-Harakhty. Re-Harakhty sameinaði eiginleika himnaguðsins Hórusar og sólguðsins Re. Brot B er um 9,3 cm að lengd og 3,3 cm að breidd. Það er mjórra í annan endann og önnur hliðin bogadreginn. Þar má þekkja Osíris, en hann er táknaður á hefð- bundinn hátt sem múmía. Bæði plötubrotin eru um 0,4 cm að þykkt. Þau eru líklega frá því um 600 f. Kr. eða yngri. 38. Mynt (eða skjöldur) úr bronsi, 3,2 cm að þvermáli og 0,3 að þykkt. Ofurlítið kúptur á annarri hliðinni og tilsvarandi íhvolfur á hinni. A kúptu hliðinni er vanga- mynd af manni en hinum megin er maður sem rís upp við dogg. Þetta er stelling sem oft sést á myndum af veisluhöldum Grikkja 11. mynd. Gripir nr 42-50. Sett af vernd- argripum frá 800-500 f. Kr. Ljósmynd Guðmundur J. Guðmundsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.