Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Qupperneq 63

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Qupperneq 63
EGYPSKU MUNIRNIR í DÁNARGJÖF WILLARDS FISKE 67 44. Fálkahöfuð með sóldisk og bláum glerungi. Það er því sem næst eins og 43 nema hvað það er dálítið skreytt með upphleypum strikum, 2,5 cm að hæð. Höfuðið táknar annað hvort Hórus eða Re. Þessi tvö fálkahöfuð gætu hafa verið hluti af hálsfesti sem múmían bar. Nr. 45-48 eru styttur af hinum fjórum sonum Hórusar. Innyflakrukkurn- ar, sem innyflin úr múmíunum voru geymd í, báru oft mynd þeirra enda gætti hver síns innyflis. A tímum 21. konungsættar fór að tíðkast að láta inn- yflin aftur inn í múmíurnar þegar búið var að meðhöndla þau. Þá var gjarn- an smástyttum af þeim bræðrum pakkað með innyflunum. Þetta gætu vís- ast verið slíkar styttur. 45. Stytta af Duamutef. Hann var með sjakalahöfuð og gætti magans. Styttan er 4,6 cm að hæð með bláum glerungi. 46. Stytta af Hapi. Hann er með apahöfuð og gætti lungnanna. Styttan er með grænleitum glerungi og að öllu leyti af sömu gerð og nr. 45. Hún er 4,4 cm að hæð. 47. Stytta af Imsety en hann gætti lifrarinnar. Imsety hafði mannshöfuð. Styttan er með grænleitum glerungi, 4,5 cm að hæð. 48. Stytta af Qebhsenuef. Hann hafði fálkahöfuð og gætti garnanna. Styttan er með grænleitum glerungi, 4,6 cm að hæð. 49. Hjartatáknið ab með blágráum glerungi, 2,1 cm að hæð. Hjartað er belgmyndað með ofurlitlum eyrum og loki á báðum hliðum. I hliðina er grafið tákn líkt og skeifa í laginu. 50. Djedsúla með grænleitum glerungi. Djedsúlan táknar hrygginn í Osíris og er tákn stöðugleika og þess er holdið breytist í anda. Hún er 2,5 cm að hæð. Skartgripina númer 51-56 er mjög erfitt að aldursgreina án nákvæmrar rannsóknar. Margar af þeim perlum og skarti sem hér getur að líta voru framleiddar öldum saman og einnig tíðkaðist að bæta gömlum perlum inn í nýrri skartgripi. Sumir gripanna gætu því verið frá mörgum tímabilum, elstu perlurnar allt frá tímum Miðríkisins en annað miklu yngra. 51. Fremur grófgert steinasörvi. Perlurnar eru úr leir, hnöttóttar í ýmsum litum. Mest ber á bláum og grænleitum perlum. Sörvið er 76 cm á lengd. Gæti verið hvaðan sem er og mjög erfitt er að aldursgreina gripinn ná- kvæmlega án vandlegrar rannsóknar á sjálfri festinni. 52. Fremur grófgert steinasörvi. Perlurnar eru aðallega úr gleri. Önnur hver er aflöng, úr kornskum rauðsteini24 og köntuð um 1,6 cm á lengd en hin er lítill grænbláleitur sívalningur úr leir. Sörvið er 52 cm að lengd. Svona festar voru framleiddar mjög lengi og því gæti hún verið frá tímum Miðrík- isins en einnig talsvert yngri. 53. Steinasörvi saman sett úr fjölda grænblárra smásívalninga úr leir. Sí- valningarnir liggja hlið við hlið og niður úr þeim kemur síðan kögur úr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.