Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Side 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Side 65
EGYPSKU MUNIRNIR í DÁNARGJÖF WILLARDS FISKE 69 tordýfill. Þrjú lítil viðhengi eru á þessari plötu og sitt viðhengið hefur verið við hvora af þeim plötum sem næstar eru miðplötunni, en af þeim er nú ann- að glatað. Þessi hálsfesti er nýleg og ekki sjást á henni neinar útfellingar eða tær- ing. Festin er líklega smíðuð utan um tordýflana á 19. öld, kannski eftir gam- alli fyrirmynd. Tordýflarnir eru hins vegar gamlir því á þeim má sjá ýmis merki þess að þeir hafi legið í jörðu. Aftan á þeim eru margs konar tákn. Tor- dýflainnsigli eins og þessi voru höfð í hringum eða hálsmenum og voru bæði verndargripir og innsigli. Þau voru oft grafin með eigendum sínum. 58. Armband úr málrni. Smíðað eins og nr. 57.1 því eru fjórar ferhyrndar plötur með lágt upphleyptum myndum og fjórar sporöskjulagaðar með tordýflum. Það er 18 crn að lengd, 2,3 að breidd. 59. Brjóstnæla úr málmi, smelt með marglitum glerungi, 5 crn að hæð og 5.2 að breidd. Efst er upphleypt mannsandlit. I miðju er sporöskjulagaður skjöldur og er í hann miðjan greyptur allstór tordýfill úr gráleitum steini en út undan skildinum til beggja hliða eru sfinksir með konungsdjásn á höfði. 60 a-b. Eyrnalokkar, tveir úr málmi og smeltir með marglitum glerungi. Þeir eru hálfmánalagaðir, 2 cm að þvermáli. Efst á þeim er upphleyptur katt- arhaus með höfuðdjásn og við þá eru festir tordýflar, skornir úr gráleitum steini í gylltum umgerðum. Lokkarnir hafa verið hengdir í eyrun með all- löngum krókum. Tordýflana í settinu þyrfti að rannsaka mun betur, jafn- vel taka þá úr umgerðinni ef einhver haldbær niðurstaða ætti að fást urn aldur þeirra og hvað er letrað á þá. 61. Gylltur bindisprjónn, 8,3 cm að lengd. Hausinn er fornt sporbaugs- lagað innsigli, allt gyllt, smíðað sem einskonar loftverk og gagnskorið með plötu undir. Það er 2 cm að lengd og 1,5 að breidd. Prjónninn og umgerðin er nýtt en hausinn er gamall og hefur verið hreinsaður upp þegar hann var settur á prjóninn. Inn í hausnum eru merki um tæringu og sumstaðar kem- ur brons eða kopar gegnum gyllinguna. Því rná gera ráð fyrir að hausinn hafi legið í jörðu. 62 Gylltur bindisprjónn, 7,1 cm að lengd. Hausinn er fornt tordýfils- innsigli, skorið úr rauðum steini í gylltri umgerð. Það er 2 cm að lengd og 1,5 að breidd. Umgerðin og prjónninn eru ný. 63 Gylltur bindisprjónn, 8,6 cm að lengd. Hausinn er fornt tordýfils- innsigli, skorið úr bláum steini, í gylltri umgerð. Það er 2 cm að lengd og 1,4 að breidd. Umgerðin og prjónninn eru ný. 64. Gylltur bindisprjónn, 8,2 cm að lengd. Hausinn er fornt tordýfils- innsigli, skorið úr brúnum steini í gylltri umgerð. Það er 1,7 cm að lengd og 1.3 að breidd. Umgerðin og prjónninn eru ný. 65. Gylltur bindisprjónn, 8,3 cm að lengd. Hausinn er tordýfill, skorinn úr grænum steini, í gylltri umgerð. Þessi tordýfill er ólíkur hinum hvað það varð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.