Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Síða 66

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Síða 66
70 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ar að engin tákn eru skorin neðan í hann. Botninn er sem sagt flatur þannig að þessi tordýfill hefur varla verið innsigli heldur einungis verndargripur. Tor- dýfillinn er 1,7 cm að lengd 1,3 að breidd. Umgerðin og prjónninn eru ný. 66. Gylltur bindisprjónn, 6,5 cm að lengd. Hausinn er grænleit plata úr steini með ágrafinni helgimynd og í gylltri umgerð. Platan er 1,7 cm að lengd og 1,3 að breidd. Líkast til er þetta fornt innsigli. Umgerðin og prjónn- inn eru ný. Það sama gildir um hausana á bindisprjónum og tordýflana í nr. 57-60, mun nákvæmari rannsókn þyrfti til að komast að niðurstöðu um aldur þeirra og áletranirnar á innsiglunum, jafnvel að taka þau úr umgerðinni og verður það að bíða betri tíma. 97. Lampi úr rauðum leir, 10 cm í þvermál og um 5 cm að hæð. Hann er kringlóttur, skálarlaga og kúptur að ofan. Ofan á honum er kringlótt op fyrir ljósmeti, 2,5 cm í þvermál. Að framan er gat fyrir kveikinn og undir því skagar fram dálítill flipi sem kveikurinn hvílir á. Aftan á lampanum hefur verið handfang, sem nú er brotið af. Víða er kvarnað úr börmunum. Lamp- inn er að öllum líkindum egypskur en það er þó ekki alveg víst því þetta lag þekkist líka í Norður-Afríku, Palestínu og í Sýrlandi. Hann er líklega frá því á 6.-8. öld e.Kr. 98. Ilangur lampi úr rauðum leir 14 cm að lengd, 7,5 að breidd og 4 cm að hæð. Hann er líkur lýsislampa að lögun með kúlu, nefi og kringlóttu hand- fangi að aftan. Að ofan er lampinn kúptur og skreyttur með skárákum. Of- an á kúlunni er gat til að hella olíu á lampann. Þar fyrir aftan eru festingar fyrir lok sem verið hefur á honum. Nefið er flatt að ofan og framan á því er dálítil rauf þar sem verið hefur áhald sem hægt var að færa kveikinn með. Lampinn er að öllum líkindum egypskur frá 2. öld f. Kr. 99. Lampi úr rauðum leir 16,8 cm að lengd, 9,4 cm að breidd og 3,4 cm að hæð. Hann er með flötum botni og tvö nef skaga fram úr hvort fyrir sinn kveik og fremst á þeim eru göt fyrir kveiki. I miðju er kringlótt dæld með sjaldgæfu mynstri, þar er og lítið gat til að setja ljósmeti á lampann. Aftan úr lampanum gengur þríhyrnt handfang með laufskrauti. Lampinn er eg- ypskur frá rómverskum tíma, líklega 70-130 e. Kr.26 100. Vatnskrukka úr grófum rauðleitum leir. Hún er hnöttótt með stutt- um hálsi, víðu opi og tveim litlum eyrum. Hún er 24,5 cm að hæð, 15,1 að þvermáli um opið og25,7 um miðjuna. Krukkan er mikið sprungin og hefur verið gert við hana. Líklega frá tímum Ptólemaíættarinnar. 101. Krukka úr rauðum leir með kúlulaga belg. Hálsinn er mjór og tvö eyru öðrum megin. A móti hefur verið eitt eyra en það er nú brotið af. Krukkan er 18,7 cm á hæð, þar af er hálsinn 5,5 cm Um hálsinn er krukkan 2,5 cm í þvermál og um 13 cm um miðjuna. Krukkan mun vera egypsk og líklega frá því um 850-650 f. Kr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.