Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Side 71

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Side 71
ELSA E. GUÐJONSSON Um hekl á íslandi* Hekl er unnið með svonefndri heklunál, þ.e. nál eða prjóni með krók á öðrum enda.1 Er heklað með þeim hætti að band- eða garnlykkju er brugðið um nálina, síðan er bandinu brugðið um nálina öðru sinni og seinni lykkj- an dregin gegnum þá fyrri, og svo koll af kolli með ýmsum tilbrigðum eftir því sem fyrirsögnin ber með sér. Uppruni hekls Frásagnir af uppruna hekls og þróun þess erlendis eru af skornum skammti og nokkuð mótsagnakenndar. Vera má að það sé upprunnið í aust- urlöndum sem sambland af útsaumi og hekli,3 með því að munstur voru - og eru enn - hekluð í ofinn dúk í líkingu við útsaum með steypilykkju,4 en verk af slíku tagi standa til dæmis á gömlum merg í Kutch, hluta af Gujarat héraði í vesturhluta Indlands.5 Til Evrópu barst þessi vinnuaðferð á 18. öld; hlaut hún þar nafnið tambour og náði miklum vinsældum á árunum frá 1780 til 1850.6 Raunverulegt hekl, þ. e. hekl í lausu lofti ef svo má að orði komast, er af sumum talið hafa borist til Evrópu með Aröbum/ en aðrir telja líklegt að það hafi orðið til á meginlandi Evrópu.8 Hin mörgu afbrigði sem nú þekkjast af hekli þróuðust þó ekki fyrr en á 19. öld/ og öruggar heimildir eða dæmi um raunverulegt hekl í Evrópu eldri en frá þeim tíma liggja ekki fyrir.10 Kennsla í hekli á Islandi Ekki er vitað með vissu hvenær hekl barst fyrst til íslands, en elsta heim- ild virðist tengd skólahaldi í Reykjavík um miðja 19. öld. Árið 1851 stofnaði Ágústa, dóttir Gríms Jónssonar amtmanns, þar skóla fyrir stúlkur og rak hann, frá haustinu 1852 ásamt yngri systur sinni Þóru, þar til 1853. Höfðu systurnar, sem áttu danska móður, alist upp að verulegu leyti í Danmörku og menntast þar. I skóla þeirra voru kennd tungumál, útsaumur, hekl, prjón og fleira að því er Anna L. Thoroddsen rifjar upp í æskuminningum sínum, en elsta systir lrennar stundaði nám í skólanum og var síðan látin kenna yngri systrum sínum.11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.