Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Page 73

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Page 73
UM HEKL Á ÍSLANDI 77 steð; kann þó að vera útlend að gerð og uppruna."20 Pyngjur með þessu sniði, ýmist heklaðar eða prjónaðar tíðkuðust erlendis á 19. öld,21 og er enda önnur slík, prjónuð og með tveimur silfurhringum, meðal gripa úr dánar- búi frú Þóru í safninu.22 Prentaðar fyrirsagnir um hekl á íslensku Arið 1886 kom út fyrsta íslenska hannyrðabókin í samantekt Þóru, dóttur Péturs Péturssonar biskups og systranna Jarðþrúðar og Þóru, dætra Jóns Péturssonar háyfirdómara. I henni er löng og ítarleg fyrirsögn um hekl; er upphaf hennar á þessa leið: Hekl er nauðsynlegt að kunna, og rná hekla ýmsan gagnlegan fatnað bæði með innlendu og útlendu bandi. Einnig má hekla ýmsa hluti til gagns og prýðis með hvítum eða mislitum tvinna eða „ankergarni", en svo að konur verði leiknar í hekli er bezt, að þær læri það sem yngstar. Heklunál og tvinni sá eða band, sem ætlað er í hekl, verður að sam- svara hvort öðru, svo að heklið verði hvorki of laust nje of fast. Nál sú, er heklað er með, er með krók á öðrum enda; henni er haldið í hægri hendi með þumalfingri, vísifingri og löngu- töng, líkt og penna. Þegar hekiað er, má nálin eigi snúast í hendinni, og ber þess að gæta, að krókurinn viti jafn- an að þumalfingri, því að þá er auðveldara að liekla. Tvinninn er í vinstri hendi, og honum er haldið með þumalfingri og vísifingri; honum er brugð- ið um vísifingur og lagður undir löngutöng, en yfir baugfingur og litlafing- 2. mynd. Nokkrir af þeim fimmtíu upp- dráttum af hekli sem birtust í fyrstu ís- lensku hannyrðabókinni er út kom 1886. Þeir virðast allirfengnir úr erlcndum hann- yrðaritum, og eru blúndur og millibekkir í miklum meirihluta. - Some of the fifty designs for crocheting published in 1886 in thefirst lcelandic book on needlework. 3. mynd. Prjónaðar og heklaðar handstúkur (smokkar) úr rauðleitu, hvítu og Ijósbláu ullargarni. í Þjóðminjasafni íslands, skráðir í safnið 31.12.1876. Uppruni óviss. Lengd 8,5 cm, þvermál um 5 cm. Þjms. 1151. Ljósmynd: Halldóra Asgeirsdóttir 1984. - Knitted and crocheted wrist warmers worked in reddish, white and light blue woollen yarn. Foreign design, origin unknown. In the National Museutn of lceland
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.