Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Qupperneq 99

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Qupperneq 99
KIRKJA OG KIRKJUGARÐUR I NESI VIÐ SELTJORN 103 Austasta rústasvæðið, sem fram kom við jarðsjármælingu 1995 og þá þegar var talið vera kirkjugrunnur, er í norðvesturhorni lóðarinnar Neströð 7 (sjá 5. mynd). Þar sér raunar móta fyrir ferhyrndri tóft með útbyggingu til austurs á yfirborði og kemur hún skýrt fram á yfirborðsmælingu (sjá 1. mynd). Þó að ekki séu til neinar ótvíræðar heimildir um staðsetningu kirkjunnar hefur löngum verið bent á svæðið austan við stofuna sem kirkjustæðið. Gamli torfbærinn í Nesi stóð austan stofunnar en ekki er vitað um neinar 9 byggingar austan bæjarstæðisins eftir að kirkjan fauk. Einnig liafa komið í Ijós grafir bæði norðan og sunnan við þetta svæði. Arið 1979 komu í ljós þrjár beinagrindur í hitaveituskurði sunnan við Neströð, fast norðvestan við norðvesturhúshorn á Neströð 7. Við viðgerð á sömu hitaveitulögn í febrúar 1994 var aftur komið niður á bein á þessum stað. I ágúst 1980 fund- ust mannabein um 6 metra vestan við suðvesturhúshorn á Neströð 7 þegar 12 verið var að taka þar möl. Sá fundur var ekki kannaður og voru beinin sett aftur niður á svipuðum slóðum. Grafirnar sem fundust í hitaveituskurði 1979 og vestan við suðvestur- horn Nestraðar 7 1980 benda til að á milli þeirra staða hafi kirkjan verið. Norðan við hitaveituskurðinn munu traðirnar heim að Nesi hafa legið, og þar norðan við snarlækkar hóllinn, þannig að ekki er líklegt að kirkjugarð- urinn hafi náð lengra í norður en 10-15 m frá skurðinum. Sama á við að sunn- anverðu. Grafirnar sem í ljós komu við húshornið eru alveg á brún hólsins og þar sunnanvið hefur tekið við aflíðandi brekka sem hæpið er að grafið hafi verið í, þó það sé ekki óhugsandi. Næst húsinu er nú uppfylling en vest- ar er alldjúp hvilft sem sýnir hversu bratt laefur verið niður af hólnum áður en byrjað var að byggja upp að honum að austan. Ekki munu hafa komið upp nein mannabein þegar grafið var fyrir grunni íbúðarhússins í Neströð 7 og bendir það til að kirkjugarðurinn hafi ekki náð lengra í austur en það. I skurðum þeim, sem Vilhjálmur O. Vilhjálmsson gróf 1989, komu í ljós þétt mannvistarlög úr íbúðarhúsum og er ljóst að kirkjugarðurinn hefur ekki náð svo langt í vestur. Svæðið, þar sem kirkjugrunnsins var að leita, var því um 50x50 m að stærð, milli Nestraðar 7 að austan, Lyfjafræðisafns að norð- an, línu 10-15 m austan við Nesstofu að vestan og hólbrúnarinnar að sunn- an. Á lóðinni vestan við íbúðarhúsið Neströð 7 sést móta fyrir ferhyrndu mannvirki en jarðsjármælingar sem gerðar voru 1994 höfðu bent til að auk þeirrar rústar væru tvö rústasvæði nær Nesstofu. Með tilliti til þessara vísbendinga var ákveðið að gera nákvæma yfir- borðsmælingu af svæði þessu. Þó að túnsnepillinn milli Nesstofu og Nes- traðar 7 hafi greinilega verið sléttaður á þessari öld þá má greina þar mis- fellur á yfirborði, sem gætu verið merki um mannvirkjaleifar undir sverðin- um. Yfirborðsmæling miðaði að því að fá heildarmynd af þessum misfellum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.