Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Qupperneq 102

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Qupperneq 102
106 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS verið yngri þar sem brotið hefur troðist niður skömmu eftir að veggurinn var hlaðinn og krítarpípur entust yfirleitt ekki lengi. Núverandi yfirborð lækkar nokkuð jafnt til austurs frá Nesstofu og að húsinu Neströð 7.1 skurði ND sést hinsvegar af yfirborði moldarlaganna nr. 5 og 10 að áður fyrr hefur yfirborð á þessum stað lækkað til vesturs. Kirkjan hefur þá staðið á lágum hól eða bungu á 18. öld. Torfblandlagið nr. 10, sem garðurinn nr. 3 var grafinn niður í, hefur hlað- ist upp að vesturbrún allverklegrar stéttar (9). Stéttin er lögð meðfram vest- urhlið torfveggjar (7), sem liggur norður-suður í sömu stefnu og vesturhlið garðsins nr. 3. Torfveggurinn nr. 7 er allmikið mannvirki. Torfhleðslan er um 1,5 m á breidd við botn og þar utan við hafa verið settir steinar. Þeir sýn- ast þó ekki vera hluti af hleðslunni. Þeir eru heldur ávalir og standa fullgisið til að vera sannfærandi hleðslugrjót, og þar að auki snúa þeir sumir brún- um upp þannig að erfitt er að sjá hvernig annað grjót hefði tollað ofaná þeim. Ekki var augljóst hverskonar torf hefur verið notað í vegginn - helst sýndist það vera strengur. I honum voru hér og þar gjóskudílar og var sú gjóska greind sem Katla "1500. Hugsanlegt er að vegg þessum hafi verið rutt niður, en aðeins 0,2-0,3 m eru eftir af hæð hans, og þó að aðeins 0,4 m séu niður á hann frá núverandi yfirborði þá sjást engin merki um hann á því. Það gæti bent til að hann hafi verið sléttaður alveg niður á þáverandi yfirborð og þessvegna ekki skilið eftir sig neina bungu. I sömu átt bendir, að báðurn megin við vegginn en ekki ofan á honum, var allmikið af smá- grjóti. Hvorug dreifin náði lengra en um 1 m útfrá veggbrún austanmegin og stéttarbrún vestanmegin sem bendir til að smágrýti þetta standi í sam- bandi við vegginn og stéttina og hafi dreifst svona er sléttað var úr veggn- um. Meðfram veggnum vestanmegin er vandlega lögð stétt (9), um 1,0-1,2 m breið. Ekki var hægt að skera úr um hvort stéttin var lögð um leið og vegg- urinn var hlaðinn. Botn steinanna í stéttinni er talsvert lægri en botn stein- anna sem lagðir hafa verið neðst í torfveggnum. Það þýðir þó sennilega ekki að stéttin sé miklu eldra mannvirki en veggurinn, heldur er sennilegra að stéttin og torfveggurinn hafi verið byggð á sama tíma, en að grjótið með- fram torfhleðslunni hafi verið sett eftir að stéttin var lögð. Veggurinn nr. 7 og stéttin nr. 9 eru allstæðileg mannvirki og hefði verið eðlilegt að túlka vegginn sem húsvegg ef einhver rnerki hefðu fundist um gólf í tengslum við hann. Þar sem ekkert slíkt fannst hlýtur veggurinn að vera kirkjugarðsveggur, því varla koma annarskonar garðlög til greina á þessum stað. Eins og áður hefur komið fram eru veggurinn og stéttin eldri en grjótgarðurinn nr. 3, en tæplega miklu eldri því bæði mannvirkin hafa verið ofanjarðar þegar nr. 3 var hlaðinn. Að veggurinn nr. 7 sé yngri en 1500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.