Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Qupperneq 110

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Qupperneq 110
114 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS var byggð á grunni eldri kirkjunnar eða hvort eldri kirkjan var látin standa meðan hin nýja var byggð. Ekki er að sjá að hin nýja kirkja hafi verið miklu stærri en sú eldri. A.m.k. var hún aðeins 8 stafgólf, en hugsanlegt er auðvit- að að þau stafgólf hafi verið lengri en í gömlu kirkjunni. Lögun hennar virðist hafa verið hin sama að öðru leyti en því að aftan við kórinn var byggt lítið skrúðhús í einu stafgólfi og var það mjórra en kórinn og framkirkjan. A skrúðhúsinu voru dyr út í kirkjugarðinn. Hin nýja kirkja var byggð alger- lega af tirnbri og voru engir torfveggir með hliðum hennar. Undir hana var „lagður upphækkaður grundvöllur af steini, fram af hverri ætlað er rúm fyrir eitt klukkna port" segir í elstu lýsingu kirkjunnar frá 1786.53 Ekki er Ijóst af þessu hvort aðeins hefur verið hlaðið undir veggina eða hvort stein- fótur hefur verið undir kirkjunni allri. Það seinna virðist líklegra því fjala- gólf var aðeins í kórnum og eftir miðju kirkjugólfinu „langt fram eftir". Gólfið í kórnum var 2 „tröpputrinum" hærra en gólfið í framkirkjunni. Eitt- hvað hefur verið að þessum undirstöðum því þegar árið 1796 bendir pró- fastur á að gera þurfi við grundvöllinn umhverfis kirkjuna. Þá þegar höfðu kirkjubændurnir haft pata af því að til stæði að leggja kirkjuna niður og því er líklegt að ekkert hafi verið gert við undirstöðurnar.54 Þegar næst var vísiterað, í september 1787, hafði klukknaport verið reist, en fyrir því hafði greinilega verið gert ráð þegar kirkjan var byggð. Heimir Þorleifsson hefur túlkað heimildirnar á þá leið að port þetta hafi verið frí- standandi framan við kirkjuna. Þó að það sé ekki óhugsandi virðist senni- legra að skilja lýsingarnar sem svo að það hafi verið áfast kirkjunni að fram- an með sama sniði og portið, sem sett hafði verið á eldri kirkjuna fyrir 1780. Turninn var 7 álnir eða um 4 metrar á breidd með útbrotum en aðeins rúm- lega 3 álna eða um 1,7 rnetra langur. Þau hlutföll sýna að harla ólíklegt er að turninn hafi getað staðið einn því hann var hvorki meira né minna en 15,75 álna eða 8,97 metra hár.551 turninum voru þrjár hæðir og toppur upp af með vindhana og hefur þetta verið með tilkomumeiri mannvirkjum á Islandi í þá tíð. Hin nýja kirkja í Nesi átti ekki eftir að þjóna sóknarbörnum þar lengi því hún var aflögð með konungsúrskurði 26. maí 1797. Byggingin fauk svo í Básendaveðrinu 1799 og brotnaði í spón. IV. Ritaðar heimildir um kirkjugarð í Nesi Á kirkjugarðinn í Nesi er ekki minnst sérstaklega fyrr en í vísitatíum 18. aldar. Ofugt við kirkjubygginguna sjálfa, sem var á ábyrgð kirkjubóndans, var viðhald kirkjugarðsins á ábyrgð sóknarfólksins og reyndist oft erfitt að fá það til að bæta hann eða endurhlaða. Kirkjugarðsins er fyrst getið 1748 og er hann þá „sumpart ... hrörlegur sumpart ölldungis nidurfallinn" og skyldi hann „af sóknarfólkinu undir til-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.