Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Qupperneq 112

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Qupperneq 112
116 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS sögn kirkjubóndans uppbyggjast og endurbætast það snarasta vilji það ekki láta sína forsómun andraga á hærri stöðum."56 Þessi hótun virðist hafa bor- ið árangur því árið 1750 hafði kirkjubóndinn látið „reparera og uppbyggja" garðinn að austan og norðanverðu og 1753 hafði hann frá fyrra ári látið hlaða tvo faðma (um 3,5 metra) af garðinum norðanverðum.57 1754 er garðinum lýst sem svo að sunnan- og austanverðu sé hann moldrunninn (siginn) en að vestanverðu sundurhlaupinn af vatni.58 1758, 1759 og 1760 er enn við það sama59 en 1762 virðast einhverjar viðgerðir hafa verið gerðar því nú er garðurinn að sunnan- og austanverðu kallaður sæmilegur, norðurhliðin sundurhlaupin en þó uppistandandi en vesturhliðin ónýt og fallin.60 1769 er allur garðurinn uppistandandi, sumstaðar nýupphlaðinn en sumstaðar moldrunninn61 og má vera að hlutar hans hafi verið hlaðnir upp síðan 1762. 1773 er kirkjugarð-urinn talinn víða moldrunninn, og sama lýs- ing er gefin 1775,1776,1777 og 1778.62 1780 hafði enn ekki verið gert neitt við garðinn og er hann sagður þá sumstaðar gjörfallinn en víðast að falli kominn. Töldu sóknarpresturinn og aðrir viðstaddir að garðurinn væri of lítill „handa sókninni framliðnum til greftrunar" og skipaði biskup að garðurinn yrði stækkaður undireins og hann væri endurhlaðinn.63 Ekkert hafði verið gert við garðinn eða bætt við hann 178164 og 1786 hafði aðeins verið byrjað að hlaða á einum stað og höfðu sóknarmenn sér það til afsökunar að dýrleiki jarðanna í sókninni væri óþekktur og því ekki hægt að vita hvað hverri jörð bar að hlaða lang- an kafla af garðinum.65 Ari síðar hafði enn ekkert gerst og er greinilegt að prófast var farin að bresta þolinmæði. Hann felur sóknarpresti ásamt með- hjálpurum að deila kirkjugarðshleðslunni niður á ábúendur í sókninni og að ákveða hvort hlaða eigi hinn nýja garð af torfi eða grjóti. Yrði garðurinn ekki hlaðinn að ári hótaði prófastur að kæra sóknarmenn fyrir hinum ver- aldlegu yfirvöldum, sem myndu innheimta bætur fyrir hönd kirkjunnar.66 Nú var skyndilega brugðið skjótt við og í nóvember sama ár stóð séra Guðmundur Þorgrímsson ásamt meðhjálpurum fyrir uppmælingu á kirkju- garðsveggnum, sem reyndist vera 192 danskar álnir að ummáli eða 120,6 metrar. Var hleðslunni skipt á lögbýli sem þá voru í sókninni eftir afgjalds- hæð og ákveðið hvaða hluta garðsins hver skyldi hlaða: Neshverfi ásamt Gróttu skyldi hlaða upp 87 álnir eða 54,6 metra af vest- urveggnum sitt hvoru megin við sáluhlið og suður fyrir garðshornið. Þessu var skift á ábúendur á torfunni sem hér fylgir: Landlæknir skyldi hlaða 18 álnir (11,3 m), apótekari 24 álnir (15,1 m), Knútsborg 6 álnir (3,8 m), Ráða- gerði 9 álnir (5,6 m), Grótta 18 álnir (11,3 m), Nýibær 6 álnir (3,8 m) og Gest- hús 6 álnir (3,8 m). Afganginn af garðinum skyldu bændurnir hlaða efir samkomulagi í þessum hlutföllum: Bakki 21 alin (13,2 m), Hrólfsskáli 15 áln-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.