Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Qupperneq 129

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Qupperneq 129
SVAR VIÐ RITDÓMI 133 Við herbergi V á ísleifsstöðum er þetta að athuga. Höfundur segir að ef hann eigi að þora að giska á hlutverk hússins, giski hann á eldhús ("Skulle man vdga en gissning, har rum V varit eldhus...").6 Húsið var ekki frístandandi, heldur fast upp að skálanum eða sambyggt honum. I því fundust 2 brýni, meintur kljásteinn og járnbútur. Ekkert er talað um bein. Ég tel húsið hafa þjónað sama tilgangi og hús 9B að Granastöðum, sem er reykhús. Af hverju tel ég hús 9B að Granastöðum vera reykhús en ekki eitthvað annað? Guðrún nefnir aðeins fjögur atriði: ofn, pole-holes, engar matarleifar og fáir fundir (sjá ofangreinda tilvísun). En fleiri atriði eru nefnd í bók minni. Meðal annars var ekki innangengt úr skálanum í reykhúsið, sem vænta hefði mátt með alla þá reykmyndun í huga sem stafar af hlutverki hússins. Annað atriði er flóknara, en það er að einhvern veginn hlýtur heimilisfólk- ið að Granastöðum að hafa leyst geymsluvandamál matvæla. Ekki fundust nein merki um sái (súrmeti). Hægt er að ganga út frá því sem vísu að matur hafi verið geymdur innandyra og sennilegt er að þurrkun á kjöti hafi verið heppileg aðferð. Reyking er í raun afbrigði af þurrkun og þar sem reyking fer fram er varla hægt að vera dagsdaglega, hvorki við vinnu né snæðing. Því er heppi- legt að hafa engar dyr milli skálans og reykhússins og að hafa gólf reyk- hússins hærra en gólf skálans. Fáir gripir fundust í húsinu og nánast engin bein (sjá fundaskrá bls. 83 og mynd af beinadreifingu bls. 133). Að lokum bendi ég á að tvö eldhús eru þegar talin vera í tengslum við skálann að Granastöðum, en það eru herbergi 9A:I og hús 9C. Úr báðum var innangengt í skálann, í báðum fannst mikið af beinum og annað þeirra lá neðar en sjálfur skálinn (þetta tel ég vera til að varðveita hitann sem hlýst af matseldinni). A bls. 120 ræði ég nánar þessi mál og bendi á þá staðreynd að engir seyðir hafa fundist að Granastöðum, engin brot úr klébergi né öðrum ílátum, svo sem leirílátum. Þessir þættir benda til þess að þurrkun/reyking hafi verið algeng, því ekki var maturinn soðinn í seyðum og ekki fundust merki um klébergsgrýt- ur eða önnur álíka ílát. Með alla þessa þætti í huga, sem vissulega eru forn- leifafræðileg rök, kemst ég aðeins að einni niðurstöðu: Hús 9B er reykhús. Lokaorð Guðrún situr föst í viðjum sagnahyggjunnar og það villir henni sýn. I sjálfu sér er það ekki undarlegt, þegar bakgrunnur hennar er athugaður, en hún er íslenskufræðingur frá Háskóla Islands og hélt síðar til Englands í framhaldsnám í fornleifafræðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.