Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Síða 144

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Síða 144
148 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Húsafriöunarneþíd. Nefndin gefur úr sérstaka ársskýrslu, en hér skal getið meginatriða hennar: A árinu var nefndin skipuð að nýju, þar sem tími hinnar fyrri var útrunninn. Er nefndin þannig nú: Þorsteinn Gunnarsson arkitekt formaður, Guðný Gerður Gunnarsdóttir safnstjóri varaformaður, þau bæði tilnefnd af þjóðminjaráði, Guðmundur Gunnarsson arkitekt tilnefnd- ur af Arkitektafélagi Islands, Magnús Karel Hannesson sveitarstjóri tilnefndur af Sambandi sveitarfélaga, og Þór Magnússon þjóminjavörður, sem situr í nefndinni skv. ákvæðum þjóð- minjalaga. Varamenn eru: Katrín Fjeldsted læknir, Guðrún Ögmundsdóttir borgarfulltrúi, Pétur Armannsson arkitekt, Lilja Arnadóttir safnstjóri og Sigríður Sigurðardóttir safnstjóri. Einnig situr Guðmundur Lúther Hafsteinsson deildarstjóri Húsverndardeildar Þjóðminja- safns fundi nefndarinnar. Framkvæmdastjóri er Magnús Skúlason arkitekt. Annast hann ráð- gjöf fyrir hönnuði, iðnaðarmenn og eigendur húsa um viðgerðir og skráningu friðaðra húsa. Nefndirnar héldu alls 14 fundi á árinu. Samþykkt var stefnumörkun Húsafriðunarnefndar. Áður er getið vinnu að viðgerðarbæklingum, sem nefndin hefur forgöngu um. Húsafriðunarsjóður. Eitt meginverkefni Húsafriðunarnefndar er úthlutun styrkja úr Húsa- friðunarsjóði. Námu framlög ríkissjóðs og Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga í sjóðinn 48.650.398 kr., en úthlutanir námu 34.850.000 kr. Uthlutað var til eftirtalinna verkefna: Friðuð hús: Kirkjutorg 6, Reykjavík Skólastræti 5, Reykjavík Skólavörðustígur 35, Reykjavík Tjarnargata 22, Reykjavík Tjarnargata 24, Reykjavík Tjarnargata 26, Reykjavík Klausturhólar, Flatey Salthúsið, Þingeyri Aðalstræti 12, ísafirði Aðalstræti 42, ísafirði Klömbur í Vesturhópi Hillebrandtshús, Blönduósi Norðurgta 1 (Sæby-hús), Siglufirði Aðalstræti 14 (Gudmans Minde) Akureyri Aðalstræti 50, Akureyri, að hluta frá 1994 Aðalstræti 54 A (Nonnahús), Akureyri Eyrarlandsvegur 3 (Sigurhæðir), Akureyri Hafnarstræti 18 (Tuliníusarhús), Akureyri Strandgata 49 (Gránufélagshús), Akureyri Jensenshús, Eskifirði 200.000 200.000 200.000 200.000 250.000 150.000 200.000 500.000 300.000 200.000 800.000 400.000 300.000 300.000 300.000 100.000 250.000 100.000 400.000 400.000 Friðaðar kirkjur: Dómkirkjan í Reykjavík Fitjakirkja í Skorradal Hjarðarholtskirkja í Stafholtstungum Ingjaldshólskirkja Stykkishólmskirkja gamla Hjarðarholtskirkja í Dölum Gufudalskirkja Stóra-Laugardalskirkja Eyrarkirkja við Seyðisfjörð Unaðsdalskirkja, að hluta frá 1994 Vatnsfjarðarkirkja Kaldrananeskirkja 300.000 100.000 200.000 200.000 500.000 100.000 200.000 250.000 200.000 450.000 250.000 300.000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.