Norðurljósið - 01.01.1986, Page 38

Norðurljósið - 01.01.1986, Page 38
38 NORÐURIJÓSIÐ þá, en skyldi eftir hestinn handa honum. Þegar þeir hittust aftur næsta kvöld spurði herra Hill hvers vegna hann hafði orðið eftir, og eftirfarandi útskýring var þá gefin. „Þegar ég var að ganga,“ sagði herra Fletcher, „þá mætti ég fátækri gamalli konu, sem talaði svo yndislega um Jesúm Krist að ég vissi ekki hvernig tíminn leið.“ „Ég yrði ekki undrandi á því,“ greip frú Hill fram í, en hún var einnig viðstödd, „þó að kennarinn okkar verði Meþódisti áður en langt líður.“ „Medþódisti, frú,“ sagði hann. „Gjörðu svo vel, að segja mér hvað það er?“ „Nú,“ sagði frú Hill, „Meþódistar eru fólk sem gerir ekkert annað en að biðja. Þeir eru biðjandi allan daginn og alla nóttina.“ „Er það,“ sagði hann. „Þá vil ég með Guðs hjálp finna þá ef þeir eru ofan jarðar.“ 2. kapituli Barátta sálar Jóhannes Fletcher var nútíma Nikódemus. Hann var ekki aðeins siðferðisgóður og hreinskilinn að eðlisfari, en hann var í eðli sínu mjög trúrækinn. Hann varð fyrst fyrir trúarlegum áhrifum er hann var sjö ára gamall. Hann erfði siðfágun og menningu, sem hefði getað gefið til kynna að hann væri endurfæddur. Hans fyrsta virkilega vakning kom sem af- leiðing af sambandi við Meþódista. Hann vonaðist til að geta þóknast Guði með því að starfa mikið og lifa kristilegu lífi, en því að hann þekkti ekki fagnaðarerindi náðarinnar. Á stúdentsárum sínum í Genf ritaði hann um trúarleg efni þótt hann þekkti ekki frelsandi trú, og var undrandi þegar hann vaknaði og sá hve blindur hann hafði verið. Samt sem áður sá hann að lokum algera spillingu sína. Hann byrjaði einlæglega að leita ljóssins. Næsti útdráttur úr hans eigin dagbók lýsir þessari miklu baráttu og afturhvarfi hans. „12. janúar 1755 var ég til altaris þótt hjarta mitt væri eins hart eins og tinna. Næsta dag fann ég harðstjóm syndarinnar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.