Norðurljósið - 01.01.1986, Side 40

Norðurljósið - 01.01.1986, Side 40
40 NORÐURIJÓSIÐ áfram að syndga! Ó! hvað er maðurinn án náðar Guðs? — sannkallaður djöfull í spillingu. „Ég féll á kné og bað með ennþá meiri trú en minna hugarreiki. Á eftir fór ég að sinna störfum mínum óvenjulega hress í geði. „Það leið ekki á löngu áður en mín var freistað af minni vanasynd en ég fann mig nýja sköpun. Sálin var ekki lengur trufluð. . . Því meira sem ég bað því meira sá ég að það var raunverulegt. Því að þótt syndin væri að erta mig allan dag- inn þá sigraði ég hana alltaf í nafni Drottins. „Ég hélt áfram að ákalla Drottin og biðja um meiri trú, því að ég fann til ótta að vera afvegaleiddur og hafa haldið áfram með beiðnir mínar. Loks var það einn morgun, að ég opnaði Biblíuna mína á þessum orðum, Sálm. 55:23. „Varpa áhyggjum þínum á Drottin, hann mun bera umhyggju fyrir þér.“ Fylltur af gleði féll ég aftur á kné og bað Drottin þess að ég ávallt mætti varpa áhyggjum mínum upp á hann. Ég tók upp Biblíuna mína aftur og opnaði hana á þessu versi, 5. Mós. 31:8. „Drottinn mun vera með þér hann mun eigi sleppa af þér hendinni né yfirgefa þig, óttast þú eigi, lát eigi hugfallast.“ Von mín var nú mikillega aukin. Ég sá sjálfan mig í huganum, sigurvegara yfir synd, Helvíti og alls konar þrengingum. Með þessu huggunarríka fyrirheiti lokaði ég Biblíunni, algerlega sannfærður. Um leið og ég lokaði henni námu augu mín þessi orð „Hvað sem þið biðjið um í mínu nafni, þá mun ég gera það.“ Svo er ég hafði beðið Guð um náð til að þjóna honum til dauðans, lagðist ég glaður til hvíldar.“ Árangurinn af afturhvarfi hans varð alveg dásamlegur. Innri breytingin var alveg furðuleg á þá lund er herra Gilpin lýsir henni. „Frá hæðum sjálfsupphafningar sökk hann niður í djúp sjálfs fyrirlitningar og frá því að skína í fremstu röðum hinna dyggðugu setti hann sjálfan sig á bekk með fremstu syndurum. Hryggð hans yfir synd var fylgt af meðvitund um hylli hins almáttuga og samviskukvalir hans viku fyrir gleði fyrirgefningarinnar. Öllu hans hugarreiki var nú lokið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.