Norðurljósið - 01.01.1986, Page 49

Norðurljósið - 01.01.1986, Page 49
NORÐURIJÓSIÐ 49 Það var kvaðst með kærleikum og hann skildi alla fjöl- skylduna eftir undrandi og hluttekningarsama. Þessi frásaga er höfð eftir hinum fátæka húsföður sjálfum, sem þegar í stað kunngerði hana meðal nágranna sinna, að hann hefði nærri því neitað að láta ókunnugan mann koma inn í hús sitt, en sem reyndist vera líkari engli en manni. Á leiðinni aftur til Nyon í Sviss prédikaði hann með slík- um krafti að jafnvel Guðstrúarmenn (sérstakur trúfl.) hlust- uðu með aðdáun meðan mannfjöldinn virtist sjá og heyra meira en manninn. Aldraður prestur, yfir sjötugt grét mikið og hvatti hann til að vera kyrran og hrópaði: „Ó, herra, hversu óhamingjusamt er þetta land! Á mínum dögum hefir komið fram aðeins einn engill í mannsmynd, og það varð okkar hlutskipti að vera sviptir honum.“ Grátandi mann- fjöldi þyrptist kringum vagninn hans til að heyra síðustu orðin eða líta auglit hans og ekki svo fáir fylgdu honum meira en tvær mílur, af því þeir gátu ekki slitið sig frá honum. Prédikun hans í Kingswood var ennþá áhrifameiri. Fólkið varð ákaflega snortið. Hjörtun bráðnuðu. Tárin streymdu úr augum vesalings kolanámumannanna þannig að svört and- litin voru þvegin með þeim svo að hvítar rákir mynduðust. Hvað honum viðvék þá náði áhugi sálar hans langt útfyrir takmörk krafta hans, svo að eftir að hann lauk máli sínu fór hann úr skyrtunni, sem var svo blaut eins og henni hefði verið dýft í vatn. 6. kapituli Skólastjórn Á þessum tíma stofnaði hertogafrúin af Huntingdon skóla í Wales til þess að mennta unga menn til þjónustunnar í þeim trúarflokki sem þeir kusu sjálfir. Engum var leyfður að- gangur nema hann væri endurfæddur. Námið tók þrjú ár. Kennslan var ókeypis og allar nauðsynjar og einnig fatnaður á hverju ári. Eftir að hafa litið vandlega yfir akurinn kaus greifafrúin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.