Norðurljósið - 01.01.1986, Side 50

Norðurljósið - 01.01.1986, Side 50
50 NORÐURIJÓSIÐ Jóhannes Fletcher sem fyrsta forstöðumanninn. Hann tók við þessari stöðu með þeim skilmálum að hið nýja embætti hans skyldi ekki á nokkurn hátt trufla starf hans í Madeley. Þannig byrjaði nýtt tímabil í þjónustu hins trúa þjóns Guðs og áhrifin sem hann hafði á unga menn í skólanum verða aldrei fullmetin. Hann heimsótti þá oft og alltaf var tekið á móti honum sem engli Guðs. Að lýsa virðingunni sem honum var sýnd er ómögulegt. Eins og Elía á dögum spá- mannaskólanna var hann virtur, hann var elskaður hann var nærri því dýrkaður. Ævisöguhöfundur hans ritaði, „Hér varð það“. Ég sá, myndi ég segja, engil í mannlegu holdi. Ég held að ég myndi ekki fara langt fram úr sannleikanum ef ég segði svo. En hér sá ég afkomanda fallins Adams, svo fullkomlega hafinn upp yfir tortímingu fallsins, því að þótt líkami hans væri bundinn við jörðina þá voru samræður hans á himnum. Þannig var líf hans frá degi til dags „fólgið með Kristi í Guði.“ Bæn, lof- gerð, kærleikur og vandlæti, hafið yfir það sem maður hugsaði að hægt væri að ná í þessu ástandi veikleikans, voru þau undirstöðuatriði sem hann sífellt lifði í.“ Eina starf hans var að sinna köllun sinni, grátbæna og hvetja menn til að stíga upp með honum til hinnar dýrlegu uppsprettu tilverunnar og blessunarinnar. Hann hafði eig- inlega engar tómstundir til nokkurs annars. Tungumál, listir, vísindi, mælskufræði, jafnvel Guðfræði, allt var lagt til hliðar þegar hann birtist í skólastofunni meðal nemendanna. Hon- um var mikið niðri fyrir, svo að hann varð að tala og þeir voru fúsari til að hlusta á þjón og prest Jesú Krists en að hlusta á Virgil, Cicero, eða einhvern af hinum latnesku eða grísku sagnfræðiskáldum og heimspekingum er þeir höfðu verið að lesa. Þeir hlustuðu sjaldan lengi áður en þeir voru famir að tárfella og í sérhverju hjarta var kveiktur logi af þeim eldi er brann í sálu hans. Þessar námsstundir enduðu venjulega þannig að þeir urðu sannfærðir um það, að fylling heilags Anda væri betra skil- yrði fyrir þjónustu fagnaðarerindisins en nokkrar bók- menntalegar lexíur þó að þær væru góðar á sínum stað. Eftir að hafa talað um stund í skólastofunni sagði hann oft: „Allir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.