Norðurljósið - 01.01.1986, Side 54

Norðurljósið - 01.01.1986, Side 54
54 NORÐURIJÓSIÐ heilagleika í samtali, en jafningja herra Fletchers hefi ég ekki þekkt, nei, ekki á áttatíu árum ævi minnar. Hann sinnti starfi sínu seint og snemma, hvernig sem veðrið var góðviðri eða fúlviðri, skipti sér hvorki af hita né kulda, regni eða snjó, hvort sem hann var á hestbaki eða fótgangandi. En þetta veikti líkamskrafta hans, sem voru orðnir veiklaðir af óaflátanlegu áframhaldi í starfinu, sem hann stundaði án afláts, 14, 15, eða 16 stundir á dag. Hann lét það ekki eftir sér að neyta þeirrar fæðu sem nauðsynleg var til að halda líkamskröftum. Hann neytti sjaldan reglulegra máltíða nema hann hefði gesti. Annars át hann svolítið af brauði með osti eða ávexti tvisvar eða þrisvar á sólarhring. í staðinn fyrir þetta drakk hann stundum mjólkursopa og hélt þá áfram að skrifa. Aftur vitnum við í eitt af bréfum herra Fletchers, sem sýnir hans djúpu auðmýkt. „Ég undirbý sjálfan mig til að vera líkur Drottni mínum í mínum litla mæli. Ég ætla að vera, fyrirlitinn og útskúfaður af mönnum — maður sorgar og kunnugur þjáningum — mest svívirtur fyrir það sem ég álít best.“ „Ó, hvað ævin líður! Nú fer ég á harða hlaupum inn í eilífðina. Hjól lífsins fer hratt niður bratta hæð tímans. Guð hefir upp á síðkastið látið líf herra Wesleys hanga á þræði, en eigi að síður trúi ég því að hann lifi mig. Svo að ég geri ekki ráð fyrir að hjálpa til að fylla upp í skarðið þegar þetta stóra tré fellur. Látum hverjum degi nægja sína þjáningu.“ Tilvitnunum úr bréfum hans til Charles Wesleys og annara á þessum tíma má ekki sleppa. „Ellin kemur fljótar til mín heldur en til þín. Ég er þegar orðinn svo gráhærður, að ég skrifaði bróður mínum til þess að vita hvort ég væri ekki fimmtíu og sex ára í staðinn fyrir fjörutíu og sex. Hjól tímans snúast svo hratt að mér virðist ég vera í nýju umhverfi en lofaður verði Guð, styrkur minn sem varðveitir mig þó langtum betur en ég gæti vonast eftir. Það getur verið að ég fari í eitthvert ferðalag á þessu vori: hvert það verður veit ég ekki. Það getur orðið inn í eilífðina, ég þori ekki að reiða mig á morgundaginn, en ef við hittumst þá skal ég segja þér frá ýmis konar fjölskylduraunum, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.