Norðurljósið - 01.01.1986, Page 61

Norðurljósið - 01.01.1986, Page 61
NORÐURIJÓSIÐ 61 út þá fylgja sum þeirra honum og syngja sálmana, sem þau hafa lært og tala við hann á leiðinni. En þú mátt ekki gera ráð fyrir því, að honum hafi verið leyft að njóta þessarar sælu án árása. Ekki aðeins að drykkjumenn byggju til söngva um hann og félagana hans litlu, en margir af klerkastéttinni kvörtuðu hástöfum yfir þessu framferði.“ Guð notaði Fletcher við ýmis tækifæri á undursamlegan hátt. Einu sinni í sambandi við lækningu. Eftirfarandi frá- saga er gefin af Jóni Wesley, sem kunningi hans sagði hon- um, það var meðan Fletcher var ennþá í Sviss. Ég segi hér orðrétt frá því. Þegar hann hafði gengið nokkrar mílur, sá hann mikinn mannfjölda saman safnaðan við dyr húss nokkurs. Hann spurði hvað þar væri um að vera og var svarað: „Vesalings kona og barn liggja þar fyrir dauðanum." Hann gekk inn og fann konuna, sem fyrir skömmu hafði alið barn og virtist að dauða komin. Litlu betra var ástandið hjá barninu sem engdist af krömpum frá hvirfli til ilja. Her- bergið var fullt af fólki. Hann notaði tækifærið að sýna þeim, útfrá þessum döpru kringumstæðum, hve hræðilegar afleið- ingar syndarinnar væru. (Hér á hann við erfðasyndina). „Síðan útskýrði hann síðari Adam, (Jesúm Krist) og bless- unina sem við megum öðlast gegnum hann og sagði enn- fremur: Hann er fær um að vekja upp frá dauðum! Hann er fær um að frelsa ykkur alla frá syndum jafnt og að frelsa þessar vesalings manneskjur frá dauða. Komið, við skulum biðja hann að frelsa bæði okkur og þau.“ Bráðlega hættu kramparnir og móðirin varð heilbrigð, fjörleg og sterk. Fólkið var alveg undrandi og stóð orðlaust og utan við sig. Meðan það var í þessu ástandi, fór hann hljóðlega út. Þegar fólkið hafði áttað sig var hann farinn. Margir af þeim spurðu, hver það gæti verið og sumir sögðu, „Vissulega var það engill.“ Eftir að hafa dvalið marga mánuði í Sviss og andað að sér lofti ættlands síns, veitti Guð honum af náð sinni heilbrigði og styrk. Öll merki um berkla höfðu horfið, svo að hann var fær um að snúa aftur til starfa sinna í Englandi, sæmilega hress, til undrunar hinum mörgu vinum hans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.