Norðurljósið - 01.01.1986, Side 64

Norðurljósið - 01.01.1986, Side 64
64 NORÐURIJÓSIÐ tuttugu kílómetra vegalengd, til að prédika. Rigning var og dimmt um kvöldið. Meðan hún var að biðja fyrir honum þá var eins og henni væri bent á að hesturinn hans hefði dottið og hann við það kastast til jarðar. Hún bað í angist og þegar í stað gaf Guð henni þetta orð: „Hinn réttláti er í hendi Drottins og ekkert illt getur snortið hann.“ Vinirnir sem voru hjá henni voru órólegir yfir því hvað það dróst að hann kæmi aftur. Sjálf var hún róleg. Að lokum birtist hann og bað um vatn til þess að hann gæti þvegið sér. Hann sagði að hestur- inn sinn hefði dottið og þá hefði hann kastast með miklum krafti niður, en samt var hann ekki á nokkurn hátt meiddur. Vissa er fyrir því að Jóhannes Fletcher gerði ekki þjónustu sína að verslunarvöru. Það er saga sögð af því, er hann hafði seinustu samkomu í kirkju nokkurri, þá réttu þeir honum peningapyngju til þess að borga með útgjöld hans. En hann neitaði fastlega að taka við því. Að lokum var hann neyddur til að taka við peningunum. Þá sagði hann: „Jæja viljið þið virkilega knýja mig til þess? Verð ég að taka við þessu? Er féð raunverulega handa mér? Og má ég gera við það hvað sem ég vil?“ „Já, já,“ sagði fólkið. „Guð veri lofaður, Guði sé lof,“ sagði hann. „Fátækrasjóðurinn ykkar var rétt orðinn tómur. Ég heyrði sum af ykkur vera að kvarta yfir því, að það hefði aldrei nokkurn tíma verið svo lítið í honum áður. Takið þá við þessari pyngju. Guð hefir sent ykkur hana. Ég þakka ykkur. Ég þakka ykkur hjartanlega mínir kæru bræður.“ Er hann talaði um veikindi, sem kona hans þurfti að reyna, þá hrópaði herra Fletcher: „Ó, hvað er lífið? Á hve mjóum þræði hanga eilífu hlut- irnir! Eigi að síður er huggun mín sú að þessi þráður er eins sterkur og vilji Guðs og orð hans náðar, sem ekki getur slitnað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.