Norðurljósið - 01.01.1986, Síða 69

Norðurljósið - 01.01.1986, Síða 69
NORÐURLJÓSIÐ 69 maður hafði vaknað við skipsflautið og opnað gluggann til að sjá hvaða skip var að koma, Á gufuskipinu var sérhver önnum kafinn. Farþegarnir hlupu hér og þar að tína saman farangur sinn og biðu aðeins eftir að skipið varpaði akkerum, til þess að ganga á land. Ég er að velta því fyrir mér hve margar þakkarbænir stíga upp til hásætis Guðs fyrir að hafa varðveitt ykkur gegnum allar hættur. Já, á andartaki örugg- leikans er okkur oft hætt við að gleyma, en hættan er sendi- boði Guðs til að áminna okkur um að muna eftir að þakka honum. Ég var eins og aðrir önnum kafinn inn í klefa að undirbúa mig til að ganga á land, þegar ég heyrði eitthvert óp, þá var hlaupið fram og aftur á þilfari eins og eitthvað hefði skeð. Ég hljóp upp stigann upp á þilfar og var sagt að einn af hásetunum hafði fallið fyrir borð. Hann var að losa um lítinn bát til að sleppa akkerinu, en áður en báturinn var kominn í vatnið stökk hásetinn í hann. Kaðall, sem festur var í annan endann, lét undan og hann féll í ána. Munið að það var miðnætti og það var mjög dimmt. Áin var líka straumhörð og verst af öllu var að drengurinn var ósyndur! Sjómennirnir flýttu sér að leysa bátinn til þess að leita að honum, en kaðallinn hafði orðið svo flæktur í trissunni að mikill tími glataðist þar af leiðandi, og þegar lífið er komið undir andartökum eða mínútum, þá virðast það vera klukkustundir. Að lokum hrópaði einhver: „Skerið kaðal- inn,“ og með hníf sem var til staðar varð báturinn laus. En þá fundu þeir að árarnar höfðu fallið í vatnið og meiri tími fór í það að fá sér aðrar árar. Að lokum var báturinn tilbúinn og það var róið niður ána til að leita að drengnum. Fréttirnar um slysið breiddust út meðal farþeganna og settu kuldahroll að hverju hjarta. Það leið nærri því yfir eina konu. Herramaður nokkur kom til mín og sagði með æsingi í rómnum: „Ef þessi drengur er drukknaður, þá er ánægja mín af þessari ferð alveg á enda.“ Aðrir, fölir og æstir, skálmuðu um þilfarið og reyndu, ef mögulegt væri í myrkrinu, að sjá til bátsins. Jafnvel maðurinn sem stóð við stýrið hafði farið úr sínum stað og um tíma rak skipið stjómlaust niður ána. Það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.