Norðurljósið - 01.01.1986, Side 73

Norðurljósið - 01.01.1986, Side 73
NORÐURLJÓSIÐ 73 ur!“ og til að losna við sársaukafullar hugsanir sem þjáðu hann, tók hann sprettinn burtu eins hart og hann komst. Næsta morgun sneri hann aftur til sinna gömlu lifnaðarhátta. Sunnudagskvöld nokkurt var hann að slæpast hjá dyrum stórrar kirkju. Ekki það að hann væri neitt að hugsa um að fara inn, því að hvað vissi hann um Guðsdýrkun. Hann var að bíða eftir að söfnurðurinn kæmi út, svo að hann gæti tekið til við iðju sína. Hann var rétt að draga vasaklút upp úr vasa herramanns nokkurs þegar eigandinn sneri sér snarlega við. Dick hafði einhverja ósvífna afsökun á vörunum, en herramaðurinn stöðvaði hann, fór að tala við hann á vingjarnlegan hátt og bauð honum að koma í sunnudagaskóla næsta sunnudag. Það var eitthvað við þessa vingjarnlegu rödd og framkomu þessa herramanns, sem kom Dick til að samþykkja að koma. Næsta sunnudag kom hann í skólann. Það voru tveir kennarar, annar þeirra var herramaðurinn, sem Dick hafði hitt síðasta sunnudag og hann var mjög hreykinn af að sjá að hann þekkti hann aftur. Þessi skóli hafði aðeins verið opnaður fyrir fáeinum vikum og var samsafn hinna verstu persóna. Margir voru ennþá verri en Dick. Það var ekki mikið um kyrrð eða alvöru í sunnudagaskólanum. Dick Cave hafði ekki verið lengi þar, áður en hann og þó nokkrir af félögum hans fengu einlæga löngun til að hætta að stela og læra eitthvað betra. Hann og annar drengur höfðu verið að tala um þetta sín á milli einn sunnudagsmorgun og enduðu með því að segja, að þeir hefðu gert það mörgum sinnum áður — „Hvað gagnar það? Hver mundi vilja taka okkur í vinnu? Hvað eigum við að gera?“ Dick hrökk við og hugsaði að kennarinn mundi vissulega hafa heyrt til þeirra, þegar hann sagði við skólalok: „Eru ekki margir af ykkur drengir orðnir þreyttir á lífsbraut ykkar? Munduð þið ekki glaðir yfirgefa hana til að byrja heiðarlegt líf?“ „Jú, jú! hrópuðu margir og stóðu á fætur, meðal annarra Dick. „Segðu okkur aðeins hvernig við eigum að gera það!“ Ástæðan fyrir því að kennarinn talaði þannig var sú, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.