Norðurljósið - 01.01.1986, Síða 78

Norðurljósið - 01.01.1986, Síða 78
78 NORÐURIJÓSIÐ Hans eigið heimili var eitt af stórkostlegustu húsunum í París þar sem hann hafði allt, er peningar gátu veitt. Veggirnir glitruðu af dýrmætum speglum og fínum málverkum, ljósið skein í gegnum steinda glerglugga og féll mjúklega yfir út- skurðinn, fagrar myndastyttur og vasa, meðan fjöldi af þjónum voru ákafir að uppfylla hina minnstu ósk hans. Nú var hann kominn í ræfilslegt herbergi, með berum veggjum og gólfi, brotnum gluggum sem troðið var upp í með tuskum og pappír til að halda vindinum úti og ein fátæk kona til að þjóna honum af góðgjörðasemi. Nú, komdu með mér til lands langt í burtu. Það er hádegi og sólin steypir brennandi geislum sínum nærri lóðrétt niður á höfuðið á ferðamanninum. Geturðu séð þennan mann? Það er greinilegt af rykugum fótum hans og fötum að hann hefir gengið talsvert langa leið, auk þess sem hann Iítur þreytulega út og máttvana. Hann gengur enn nokkra leið þangað til hann kemur að brunni og sest niður við brunninn til að hressa sig í hádegishitanum. Það er kona við þennan brunn, hún býr í borginni rétt hjá og kom til þess að sækja vatn. Þegar hún lyftir skjólu sinni upp úr brunninum, þá biður maðurinn hana að gefa sér að drekka, því að hann var þreyttur af ferðalaginu. Hver er þessi ferðamaður, fótsár og þyrstur? Af grófum fatnaði hans og því að hann ferðast fótgangandi, þá álítur konan að hann sé fátækur verkamaður. Hver er hann? Hann er konungur úr fjarlægð frá sínu eigin landi, konungur — og samt verður hann að biðja um kaldan vatnssopa! Ekki átti hann nokkurt heimili, ekki einu sinni Sígauna- tjald! Eins og hann sagði sjálfur: „Refar eiga greni og fuglar himinsins hreiður en mannssonurinn á hvergi höfði sínu að að halla.“ Veistu hver þessi snauði, hungraði, þyrsti og heimilislausi ferðamaður er? Hvaða konungur getur hann verið? Sum af ykkur vita það. Hann er sonur Guðs, Konungur konunga og Drottinn drottna. Þið vitið að hann yfirgaf dýrðar hásæti sitt á himnum, þar sem hann hafði dvalið frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.