Norðurljósið - 01.01.1986, Side 84

Norðurljósið - 01.01.1986, Side 84
84 NORÖURI-JÓSIÐ þú ert hraustari en margir stærri drengir — svona komdu.“ Og ennþá einu sinni hlustaði litli drengurinn á hið slæma ráð bróður síns. Það mundi hafa komið ykkur til að skjálfa að sjá þessa tvo bræður skríða á þverhnípinu og standa á klettabrúninni. Georg var á undan og fann nú, þegar hann var kominn á þennan stað, að eftirsótta hreiðrið var jafnvel lengra í burtu en hann hélt. Hann þorði ekki að líta niður, svo að hann fengi ekki svima, en einblíndi á hreiðrið. „Nú, Kalli, haltu nú fast í jakkann minn og ég ætla að seilast eftir hreiðrinu.“ Karl hélt fast, eins og honum var boðið, en ákafi Georgs kom honum til að seilast lengra og lengra, og hann gaf engan gaum að hrópum Karls um að vara sig og teygja sig ekki of langt, því að hann gæti ekki haldið honum. „Hana nú, — ég er nærri búinn að ná því — aðeins rétt örlítið lengra — þarna — ég skal ná því strax — Ég get nærri því snert það nú — haltu fast Kalli.“ „Ó, Georg! Flýttu þér! Ég get ekki haldið þér uppi mikið lengur! Ó, komdu aftur! Fljótt! Ég er alveg að missa tökin Georg! Handleggurinn á mér er alveg að brotna!“ „Aðeins eitt andartak lengur Kalli, Kalli! Haltu fast og ég hefi náð því.“ Georg! Georg! Kæri Georg! Ó, hvað á ég að gera! Ég get ekki haldið þér! Ó, Georg! — og löngu háu hljóðin bárust upp frá klettunum og hann féll aftur á bak meðvitundarlaus. Þessu var svarað með öðru og hræðilegu ópi frá Georg, og hann féll niður — niður! Því að styrkur vesalings Karls hafði látið undan og bróðir hans kastaðist niður á móti klettunum! Það leið langur tími áður en Karl kom til sjálfs sín. Er hann opnaði augun var sólskinið farið. Vesalings barnið! Fyrst gat hann ekki áttað sig á hvar hann var, en smám saman fór hann að muna það allt hvað hafði gerst. Hvað honum leið illa og til hvílíkrar sektar fann hann! Hvað vildi hann nú ekki gefa til þess að þetta væri allt saman draumur! Hann gat ekki hreyft sig úr staðnum — hann huldi andlitið í höndum sér — hann tróð upp í eyrun á sér, svo að hann gæti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.