Norðurljósið - 01.01.1986, Síða 89

Norðurljósið - 01.01.1986, Síða 89
NORÐURI.JÓSIÐ 89 „Þá mundir þú ekki búast við að neinir aðrir mundu reyna að sjá með þeim?“ „Ó, pabbi! Enginn mundi nokkru sinni láta sér detta það í hug.“ „Hvers vegna ekki?“ „Vegna þess að þeir gætu það ekki. Það er ekki það sem Guð ætlaði þá til.“ „Þá getur þú séð að fólk getur ekki gert hvað sem það vill með líkami sína.“ „Ég skil það, en hvað hefir þetta að gera með okkar eigin vegi?“ „Ég segi þér það bráðum, en fyrst vil ég spyrja þig, hvort Eva hafi orðið hamingjusöm þegar hún fékk ávöxtinn, sem hana langaði í?“ „Nei, pabbi, þá fór hún fyrst að verða óhamingjusöm." „Já, og jafnvel máttugir englar verða að hlýða til að verða hamingjusamir." „Það virðist einkennilegt, að það sem okkur finnst óskemmtilegt skuli gjöra okkur hamingjusöm.“ „Guð gerir það skemmtilegt fyrir okkur, kæri drengurinn minn, og við getum með engu móti orðið hamingjusöm meðan við erum að berjast við að ganga okkar eigin vegi frekar en þú gætir séð með fótum þínum. Heldur þú ekki að þessi Þjóðverji hafi vitað meira um klukkuna sína heldur en nokkur annar?“ „Ég er viss um það.“ „Nú, mun Guð þá ekki skilja huga sinna sköpuðu vera, sem hann hefir tilbúið? Mun hann ekki vita betur en nokkur annar hvað geri okkur hamingjusöm?“ „Jú, pabbi, ég mundi halda það.“ „Jæja, Friðrik, mundu þetta þegar þú finnur löngun hjá þér til að þóknast sjálfum þér.“ „Ég skal reyna það, pabbi. Mér datt þetta aldrei í hug áður. Ég gat ekki skilið, að það gerði okkur hamingjusöm að hann léti okkur hlýða sér. En, pabbi, það er mismunur fyrir börn að þurfa að gjöra það sem þeim er boðið.“ „Hvers vegna Friðrik?“ „Vegna þess, á ég við, að þetta er alveg ólíkt.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.