Norðurljósið - 01.01.1986, Side 90

Norðurljósið - 01.01.1986, Side 90
90 NORÐURIJÓSIÐ „Heyrðu, heyrðu, þetta er skrítin röksemd — talaðu út, drengur minn.“ „Neita ekki foreldrarnir stundum barninu sínu um það sem mundi ekki gera þeim nokkurn skaða? Ég meina, hvort þeim geti ekki skjátlast?“ „Jæja, Friðrik, foreldrarnir gera stundum mistök, en ég held að þau hafi miklu oftar rétt fyrir sér en börnin þeirra.“ „En pabbi.“ „Haltu áfram.“ „Ef ég skyldi nú vilja leika mér, en þú vildir ekki leyfa mér það, gæti ég þá verið hamingjusamur?“ „Mundir þú verða hamingjusamur ef þú færir að leika þér án míns leyfis?“ „Ég mundi ekki verða lengi hamingjusamur.“ „Jafnvel ef ég hugsaði að það væri rangt að halda þér frá að leika þér, mundir þú verða hamingjusamur með því að óhlýðnast mér?“ „Nei, pabbi.“ „Þú sérð að marga aðra hluti þarf til að gjöra þig ham- ingjusaman auk þess að hafa þinn eigin veg. Þú mátt ekki halda að við móðir þín viljum hindra þig í að leika þér í dag, vegna þess að okkur líki ekki að sjá þig kátan, heldur vegna þess að það var ekki hin besta leið til að gera þig hamingju- saman.“ Skömmu eftir þetta fóru Friðrik og Lúcía til að dvelja eina viku hjá Tomlinson fjölskyldunni. Við morgunverð fyrsta morguninn eftir að þau komu heim aftur, lýstu þau yfir að það hefði ekki verið neitt gaman, því að Harry og María hefðu verið svo ráðrík og smámunasöm, að þau væru glöð að komast í burtu. „Og hver heldur þú að sé ástæðan fyrir því, að þessi börn foreldra sem uppfylla allar óskir þeirra, eru svo óánægð og þau eru svo óþægileg í umgengni?“ spurði faðir þeirra. „Ég veit ástæðuna, pabbi, það sem þú sagðir mér um daginn, hefir gjört það alveg ljóst fyrir mér. Ég held ekki að ég muni óska þess aftur að fá að ráða.“ „Ekki ég heldur,“ sagði Lúcía. „Ég vildi ekki vera eins óánægð eins og María Tomlinson, hvað sem í boði væri.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.