Norðurljósið - 01.01.1986, Síða 95

Norðurljósið - 01.01.1986, Síða 95
NORÐURIJÓSIÐ 95 gefið honum það þá, en lofuðu honum Biblíu er hann kæmi aftur. Og nú búist þið ef til vill við að heyra að Nanoc hafi snúið aftur til Dínapore og lifað lengi og borið trúfastlega vitni um sannleikann? En Guðs vegir eru ekki okkar vegir. Nonoc lagði af stað en hann náði aldrei leiðarenda. Það lá fyrir lengri ferð hjá honum en það, jafnvel inn í eilífðina. Um sex dögum eftir að Nanoc hafði yfirgefið Dínapore, voru kristniboði og nokkrir vinir á ferð um dagsetur, er þeir sáu mann við vegarbrúnina. Hann virtist vera í kvölum dauðans. Kristniboðinn flýtti sér til hans. „Hvaða von hefir þú fyrir eilífðina?“ hvíslaði hann að hinum deyjandi manni. „Jesús Kristur er minn eini frelsari,“ svaraði hann veikri röddu og þar með lokaði hann augunum í dauðanum. Kristniboðinn var alveg furðulostinn á þessu svari og að sjá blaðið í hendi hans. Gætilega losaði hann um fingur hans og sá rifna blaðið úr Jóhannesarbréfi! Þannig dó Nanoc hinn kristni, en þótt hann væri jarðaður við vegarbrúnina, enginn vinur gréti við gröf hans og hann hefði í blindni í sextíu ár lotið steinum og tré, þá mun hann heyra lúðurhljóminn og mæta Drottni með gleði. Á degi dómsins mun hann standa til hægri handar dómaranum og í himninum mun staður hans vera frammi fyrir hásætinu og enginn mun hafa hreinni skikkju eða bjartari kórónu en Nanoc, því að hann elskaði Drottinn Jesúm Krist sem dó honum til hjálpræðis. Þýtt af S. G. J. og fl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.