Norðurljósið - 01.01.1986, Page 98

Norðurljósið - 01.01.1986, Page 98
98 NORÐURI-JÖSIÐ samstundis fyrir kraft Krists. En það má vera, að þú hafir ekki hugsað um þetta. Þú hefur, ef til vill, verið að reika frá einu til annars, en þú þarft að læra fánýti þess alls, svo að þú segir, eins og maðurinn í sögunni: „Ég sagði við lærisveina þína, að þeir skyldu reka hann út, en þeir gátu það ekki. Ég hefi hagnýtt mér náðarmeðulin, ég hefi hlýtt á þjóna þína, ég hefi lesið góðar bækur. En hvorki bækur, né guðsþjónar, né guðsþjónustur, né allt þetta sameinað getur rekið illa andann út af mér. Drottinn, þú verður að gera það. Kristur vill að við skulum skilja vel fánýti sérhverrar annarrar vonar, svo að við komum til hans sjálfs og leitum blessunar hjá honum.“ En þótt vesalings faðirinn hefði lýst sjúkdómnum og játað, að hann hefði orðið fyrir vonbrigðum með lærisveinana, þá, samt sem áður, lét frelsarinn hann ennþá sjá þá ógæfu, sem hann vildi fá barn sitt frelsað frá. Þá og þar, frammi fyrir þeim öllum, þegar þeir færðu sveininn til Jesú, fór illi andinn að teygja hann sundur og saman, ef til vill ákafar en nokkru sinni fyrr. Hann froðufelldi og virtist að síðustu kominn í slíkt ástand, að þeir, sem horfðu á, sögðu: „Hann er skilinn við.“ í nálægð sjálfs Krists reyndi illi andinn til hins ýtrasta að halda bráð sinni, eða þá að minnsta kosti að eyðileggja lík- amann, sem hann bjó í, áður en hann yfirgæfi hann. Vinur, það getur verið, að Drottinn leyfi, ef þú ert leitandi, að syndin brjótist út hjá þér í verri mynd en nokkru sinni fyrr, áður en hann rekur hana út. Það má vera, að þú kveðir upp yfir sjálfum þér dauðadóminn, og reyndar vona ég, að þú gerir það. Því að þegar sérhver holdleg von deyr, og þú örvæntir algerlega um það, að þú getir frelsað þig sjálfur, þá er komið augnablikið, þegar almættiskraftur guðlegrar náð- ar kemur til og opinberar sjálfan sig takmarkalausan. Ó, þú, sem ert alveg yfirkominn af örvæntingu um sjálfan þig, ég gleðst af því. Ég býst við að sjá Krist koma til þín, reisa þig upp og segja við illa andann: „Far þú burt og kom aldrei framar inn í hann.“ Guð gefi, að það verði svo! Eða ef áhyggja þín er út af einhverjum öðrum. Það má vera, að Guð leyfi synd ástvinar þíns að verða meira áberandi en nokkurn tíma áður. Þú hefur verið að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.