Norðurljósið - 01.01.1986, Síða 106

Norðurljósið - 01.01.1986, Síða 106
106 NORÐURIJÓSIÐ Samkvæmt eðli okkar hötum við hann jafnvel, og þess vegna er það, að við treystum honum ekki. Það væri mjög sorglegt, að hitta fyrir ungan mann, sem segði, ef þú værir að hrósa föður hans við hann: „Ég ber ekki traust til föður míns.“ Ef þú héldir áfram og segðir: „En faðir þinn er framúrskarandi heiðarlegur maður,“ væri þá ekki sárt að heyra hann svara: „Ég get ekki treyst honurn." „Ó, en faðir þinn er gæskan sjálf,“ gætir þú bætt við. Ef drengurinn segði þá: „Ég heyri, hvað þú segir, en ég trúi því ekki, ég get ekki treyst honum,“ þá mundir þú vita, að einhverjar heimilisdeilur, einhverjar mjög hryggilegar ástæður, hafi leitt huga unglingsins afvega, svo að hann elskar ekki föður sinn og þar af leiðandi treystir honum ekki. Setjum svo, að faðir hans væri öllum kunnur að heiðarleik og mannkostum. Þá mundir þú síst af öllu búast við því, að sonur hans segði: „Ég get ekki trúað honum.“ En, viðvíkjandi Guði, hver á meðal vor vill guðlasta með því að segja, að hann hafi nokkru sinni reynst ótrúr? Samt segja menn það og sýnist ekki verða bilt við það, sem þeir hafa sagt. Þótt skrifað standi: „Sá, sem ekki trúir Guði, hefur gert hann að lygara,“ þá segja menn rólega við okkur, eins og það væri afsakanlegur veikleiki fremur en synd: „Ég get ekki trúað Kristi, ég get ekki trúað Guði.“ Það er þá af því, að þeir eru fráskildir honum, af því, að þeir elska hann ekki. þeir eru fráskildir honum, af því, að þeir elska hann ekki. Þeir eiga að harma þetta, játa það fyrir Guði, og þegar náð hans hefur endurnýjað hjörtu þeirra, þá kemur trúin af sjálfri sér. Önnur ástæða fyrir þessu „ef“ er sú, að við erum skurð- goðadýrkendur að eðli til. „Nei, nei,“ segið þið, „við erum ekki skurðgoðadýrkend- ur.“ Ég segi, við erum skurðgoðadýrkendur að eðli til — sérhver okkar, því að hver er skurðgoðadýrkandi, ef það er ekki sá maður, sem vill hafa skurðgoð eða eitthvað, sem hann getur séð og treyst á og sem á að vera honum tákn hins ósýnilega? Hinn kaþólski verður skurðgoðadýrkandi, þegar hann setur upp krossmarkið frammi fyrir sér eða dýrlinga- myndir. En þú getur líka orðið skurðgoðadýrkandi án þess að sýnast svo hjátrúarfullur, ef þú, til dæmis, getur ekki treyst forsjón Guðs að sjá fyrir þér, ef þú þarft, áður en þú treystir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.