Norðurljósið - 01.01.1986, Side 108

Norðurljósið - 01.01.1986, Side 108
108 NORÐURI.JÓSIÐ aðra eins fullnægju eins og það, að opinbera takmarkalausa náð sína. Ég óska þess, að þið vilduð trúa þessu. Þess vegna er það, að við takmörkum hinn heilaga Guð, að okkur finnast hin einföldustu trúaratriði svo erfið viðfangs. Þess vegna stendur þarna þetta stóra, ljóta, svarta, ósveiganlega „ef“. „Ef þú getur“. 4. Nú að ræðulokum vil égspyrja annarrar spurningar og leitast við að svara henni. Hvernig er hœgt að nema þetta „ef“í burtu? Eru nokkrir hér viðstaddir, sem þrá að frelsast, en hafa verið að efast um Krist og segja: „Drottinn ef þú getur“? Þeir viti það þá fyrst og fremst, að þetta „ef“ er ávallt hjá þeim sjálfum. Þar næst skulum við taka saman höndum og sjá, hvort við getum ekki rekið þetta „ef“ út. Kom þú, vinur, lát mig hjálpa þér. Hafi þetta „ef“ verið of erfitt fyrir þig, þá bið ég Guðs Anda að blessa þér þessi orð, svo að þér verði hægt að losna við það. í sambandi við þetta „ef“, sem kom frá vörum líkþráa mannsins, og sem ég hef þegar minnst á, heyrði ég sögu um litla stúlku. Móðir hennar rakst á hana einn dag með út- skurðarhníf og ættar'Biblíuna. „Hvað ertu að gera,“ sagði hún og var dálítið hrædd bæði um barnið og bókina. „Ó, mamma,“ sagði hún, „ég var að lesa um manninn, sem kom til Jesú og sagði: Ef þú vilt, getur þú hreinsað mig.“ Mér fannst, að hann hefði ekki átt að segja „ef“ við Jesúm, svo að ég er að skafa það út.“ Það er ágætt að fara þannig að með öll okkar „ef“. Hvernig eigum við þá að fara að með þetta hérna? Jæja, ég held að best sé að líkja eftir manninum með niðurfallssjúka drenginn, sem haldinn var af illum anda. Fyrst af öllu verður þú að játa þá trú, sem þú hefur. Þessi maður sagði: „Ég trúi, herra.“ Það er þá betra en ekki neitt. Ef þú getur ekki farið eins langt og þú vildir, farðu þá eins langt og þú getur. Hverju trúir þú um Jesúm Krist? Kom þú, vesalings, kæra, skjálfandi hjarta, og líttu yfir það í hugan-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.