Norðurljósið - 01.01.1986, Síða 122

Norðurljósið - 01.01.1986, Síða 122
122 N'ORÐURI .JÓSIÐ Bæn Bæn er eíns og andardráttur. Andardráttur er tvenns konar. Við öndum bæði að okkur og frá. Þegar við biðjum fáum við styrk og hjálp frá Guði, og í öðru lagi gerum við Guði kunnar óskir okkar. Að biðja og þyggja verður ekki aðskilið. /. Viðtaka. „Þeir, sem vona á Drottin, fá nýjan kraft.“ (Jesaja 40.31). Þegar þessi drengur andar að sér hreinu lofti, fær hann endurnýjaðan styrk fyrir líkama sinn. Við þurfum að taka á móti öllu sem Guð vill gefa okkur. Þegar við krjúpum hljóðlát frammi fyrir Guði erum við að „anda“ að okkur krafti hans og friði. Öndunin þenur út lungu okkar. Reglu- bundnar bænastundir hjálpa okkur til að þroskast og verða sterk í trúnni. 2. Beiðni. „Þér eigið ekki, af því að þér biðjið ekki“ Jakobsbr. 4.2. „Biðjið, og þér munuð öðlast.“ (Jóh. 16.24.). Guð vill gefa okkur margt sem við þurfum, en við verðum að sýna honum, að við þráum gjafir hans, með því að biðja um þær. Guð gefur okkur ekki allt, sem við viljum, en hann gefur okkur allt, sem við þurfum. Biðjum hann að halda okkur frá því að syndga. Biðjum um hjálp til að fylgja Jesú, til að skilja Biblíuna og til að elska annað fólk.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.