Norðurljósið - 01.01.1986, Side 144

Norðurljósið - 01.01.1986, Side 144
144 NORÐURI.JÓSIÐ hafði hún þráð að sjá hann! Hún kyssti hann og sagði: „Yrtu á hann föður þinn, vertu fyrri til að tala við hann, þá verður allt gleymt ykkar á milli.“ „Nei, móðir,“ svaraði drengurinn, „ég tala ekki til hans að fyrra bragði.“ Hún benti manni sínum aftur að koma að rúminu, og tók í hönd þeirra beggja, og neytti nú sinna þverrandi krafta hin síðustu augnablik lífs síns, til þess að sætta þá. Rétt í andarslitrunum, er hún gat ekki lengur mælt, lagði hún hönd hins ósáttfúsa sonar síns í hönd föðursins — og svo sofnaði hún. — Þeir horfðu um stund á hana þegjandi og loks bráðnaði hjarta föðursins. Hann faðmaði son sinn að sér, og voru þeir þá samstundis alsáttir við banabeð hinnar látnu. Syndari! Þessi saga er aðeins lítil samlíking, er sýnir að Guð er fús til að fyrirgefa þér vegna Krists á krossinum. Ég bið þig að horfa á undir hans, naglaförin í höndum hans og fótum, og síðusár hans, og ég spyr þig: „Viltu ekki sættast við Guð?“ Postulinn segir: „ Vér biðjum því vegna Krists: Látið yður sœtta við Guð. “ (2 Kor. 5, 20). Breyttu eins og ég væri til! Greifainna Sommerset fór að hugsa alvarlega um tilveru sína, því hún var búin að sjá það að allt skraut og auðæfi hennar megnuðu ekki að veita hjarta hennar neinn sannan frið. En vinir hennar gerðu allt sem í þeirra valdi stóð, til þess að aftra henni frá slíkum hugsunum, og með aðstoð þeirra megnaði Satan loks að koma þeirri trú inn hjá henni, að vafasamt væri, hvort Guð væri til. Einn dag þegar hún var á gangi úti í blómagarði sínum, heyrði hún rödd hvísla að sér: „Breyttu eins og ég væri til, þá muntu fá að vita að ég er til.“ Frú Sommerset fór nú að leita Krists með bæn og ákalli, og það leið ekki á löngu, uns hún gat sagt eins pg Filippus forðum: „ Vér höfum fundið þann sem Móse hefir ritað um í lögmálinu og spámennirnir. “ (Jóh. 1, 46). Frá þeirri stund sem hún fann Krist, hefir hún sýnt það bæði í orði og verki, að hún er sannur lærisveinn frelsarans,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.