Fylkir - 01.01.1923, Side 22

Fylkir - 01.01.1923, Side 22
22 yrkjumaðurinn má ckki gleyma livort heldur f hæ eða bygð, el heldur má hann trassa að velja þann áburð, sem bezt hentar þe,nl jarðvegi og þeim jurtum, sem hann ætlar að rækta. Svo er talið, að húsdýra-áburður (kúa, hesta og kinda) gey>n' til jafnaðar í hverjum 1000 kg. (o: 1 smálest) eftirfylgjandi efni: Nitrogen (N), Kalium (K), Phosphorsýra (P2O5), Kalk (CaC), 5 kg. 6,3 kg. 2,5 kg. 7 kg. 1000 kg. húsdýra þvags geyma: 2,3 kg. 4,6 kg. ' 0,1 kg. 0,2 kg- Er auðsætt, að hér vantar ýms áður talin frjóefni, svo sem - Mg., Na. og járn (Ferrum). Einnig eru hundraðs-tölurnar af N., K" P. og Ca. mjög lágar. Qóður tilbúinn áburður geymir hin i,an<r* synlegti jarðefni í hærri hlutföllum eu vanalegur luísdýra áburðn1- Mannasaur er ríkari í frjóefnum, en nýnefndur húsdýra áburður, sV<' er og fugla áburður, guano, og síldarslóg, og bein eru lang' af calcium phosphati. Aðeins steintegundin Apatit jafnast á við !,a"’ en sú steintegund veit eg ekki til að finnist hér á íslandi. Allur jarðvegur, sent ætlaður er til ræktar, þarf að liafa gna’g1" af eftirfylgjandi efnum: 1. Nitrogen, helzt Nitrat-salt, af K. eða Na. 2. Kalium, — Kalium nitrat, o: saltpétur eða NaNOí. 3. Phosphor Phosphorsýra eða CafPiOs). 4. Calciunt Carbonat CaC03 eða CaO. 5. Sulphur — Calcium sulphat (CaSOí -f n HzO). 6. Silica — fínan sandblendinn leir. (Sbr. Drincourt Chemie 1.—3. árs cursus). Heiztu tegundir tilbúins áburðar eru þessar: 1. Amnionium sulphid, (NH^JzS, unnið úr kolum og koksi- 2. Chili saltpctur, [m (KNOa) -f- n (NaNOs)j. Einnig Kal,n og Karnallit. — Aðalefni Kalium Nitrat og Natrium nitrat. 3. Beinamél, o: kalk phosphat, [CaSOi og fl.j. A) reykt í SO2 (Sulphur dioxid), einnig unnið úr beinum 0l~ H2SO4 (brennisteiní-sýru). B) Thomas-mél. ICaPaOsj -f- járn, sulphid; er unnið úr la" smiðju gjalli og kalki.

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.