Fylkir - 01.01.1923, Síða 22

Fylkir - 01.01.1923, Síða 22
22 yrkjumaðurinn má ckki gleyma livort heldur f hæ eða bygð, el heldur má hann trassa að velja þann áburð, sem bezt hentar þe,nl jarðvegi og þeim jurtum, sem hann ætlar að rækta. Svo er talið, að húsdýra-áburður (kúa, hesta og kinda) gey>n' til jafnaðar í hverjum 1000 kg. (o: 1 smálest) eftirfylgjandi efni: Nitrogen (N), Kalium (K), Phosphorsýra (P2O5), Kalk (CaC), 5 kg. 6,3 kg. 2,5 kg. 7 kg. 1000 kg. húsdýra þvags geyma: 2,3 kg. 4,6 kg. ' 0,1 kg. 0,2 kg- Er auðsætt, að hér vantar ýms áður talin frjóefni, svo sem - Mg., Na. og járn (Ferrum). Einnig eru hundraðs-tölurnar af N., K" P. og Ca. mjög lágar. Qóður tilbúinn áburður geymir hin i,an<r* synlegti jarðefni í hærri hlutföllum eu vanalegur luísdýra áburðn1- Mannasaur er ríkari í frjóefnum, en nýnefndur húsdýra áburður, sV<' er og fugla áburður, guano, og síldarslóg, og bein eru lang' af calcium phosphati. Aðeins steintegundin Apatit jafnast á við !,a"’ en sú steintegund veit eg ekki til að finnist hér á íslandi. Allur jarðvegur, sent ætlaður er til ræktar, þarf að liafa gna’g1" af eftirfylgjandi efnum: 1. Nitrogen, helzt Nitrat-salt, af K. eða Na. 2. Kalium, — Kalium nitrat, o: saltpétur eða NaNOí. 3. Phosphor Phosphorsýra eða CafPiOs). 4. Calciunt Carbonat CaC03 eða CaO. 5. Sulphur — Calcium sulphat (CaSOí -f n HzO). 6. Silica — fínan sandblendinn leir. (Sbr. Drincourt Chemie 1.—3. árs cursus). Heiztu tegundir tilbúins áburðar eru þessar: 1. Amnionium sulphid, (NH^JzS, unnið úr kolum og koksi- 2. Chili saltpctur, [m (KNOa) -f- n (NaNOs)j. Einnig Kal,n og Karnallit. — Aðalefni Kalium Nitrat og Natrium nitrat. 3. Beinamél, o: kalk phosphat, [CaSOi og fl.j. A) reykt í SO2 (Sulphur dioxid), einnig unnið úr beinum 0l~ H2SO4 (brennisteiní-sýru). B) Thomas-mél. ICaPaOsj -f- járn, sulphid; er unnið úr la" smiðju gjalli og kalki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.