Fylkir - 01.01.1923, Síða 38
38
köldu og illa iýstu herbergi, hjá bláfátækum fiskimanni, eða verka
manni, þar í bænum. Þau hjónin voru barnlaus, svo að ekkert
glapti fyrir rrér á daginn, en á kvöldin var ekki ætíð cins hljótt.
Mér til hjálpar hafði eg aðeins eina bók, sem eg man nú eftir,
Sylvanus P. Thompson’s Lessons in Electricity. Eg hafði haít hana
með mér frá Boston. - Pá bók gaf eg bókasafni Reykjavíkur,
þegar eg fór þaðan um veturinn, vonandi að einhver uppvaxandi
manna lærði það, sem af henni mátti læra.
Varla hafði hr. S. E. gert ofangreindar mælingar og eg fengi^
peninga til að halda mér uppi nokkrar vikur, með því að fly*Ja
fyrirlestur um Amerikuferðir, fyr en kolakaupmenn, steinolíusalar og
ýmsir efnaðri bæarbúar fóru að stinga nefjum saman og gera als
konar athugasemdir við það, sem eg var að réyna að fá ba.*ar'
stjórnina til að annast. Leitaði eg því lítið á meiri manna fundi
og fékk enn færri heimboð frá þeim.
I’egar eg flutti erindið, „Raflýsing og rafhitun Reykjaviknr >
komu færri áheyrendur en á forspjallið um Atneriku og sumir vorU
hálf-svínkaðir, hugðu nl. gott til að spyrja mig spjörunum úr Þar
á fundinum. Eg varð að láta taka einn þeirra, sem vildi gera ha
vaða; en upp frá því gat eg haldið áfram, og lokið fyrirlestrinu111,
En þessir kompánar voru ekki af baki dottnir fyrir það. Ágripi^’
sem eg fékk Vald. Ásmundssyni til prentunar í »Fjallkoniinni®*
hefði líklega ekki komið á prent, ef þeir hefðu mátt ráða. Valdh11;
sagði mér að eg gæti ekki ímyndað mér, fyrir hve miklu ónæ^1
hann hefði orðið, þegar það fréttist, að eg ætlaði að birta fy1"
lesturinn, sem eg hafði nýJega haldið. Og svo mikið tókst Þel111^
bæði með áfengi og rógburði, að Valdimar var um tíma reiður v'
mig, og birti part af nefndu ágripi, án þess að eg fengi að 'esa
prófarkirnar. Eru því fleiri villur f þeirri ritgerð en annars hef 1
orðið. En þrátt fyrir það, má sjá aðal-þráð erindisins, sem eg Huttl’
nl. að raflýsing, með vatnsorku, yrði ódýrari hér á landi en ste"1
olíuljós, og rafhitun íbúða ódýrari en kolahitun, þó kol seldust a
25 kr. smálestin. Einnig svaraði eg audstæðingum, sem höfðu hný1*
að mér fyrir fáfræði og loptsjónir og að erindinu, sem eg fhd^
einsog »Amerískum« hégóma eða heimsku, og fullyrti að rafmagu'