Fylkir - 01.01.1923, Qupperneq 38

Fylkir - 01.01.1923, Qupperneq 38
38 köldu og illa iýstu herbergi, hjá bláfátækum fiskimanni, eða verka manni, þar í bænum. Þau hjónin voru barnlaus, svo að ekkert glapti fyrir rrér á daginn, en á kvöldin var ekki ætíð cins hljótt. Mér til hjálpar hafði eg aðeins eina bók, sem eg man nú eftir, Sylvanus P. Thompson’s Lessons in Electricity. Eg hafði haít hana með mér frá Boston. - Pá bók gaf eg bókasafni Reykjavíkur, þegar eg fór þaðan um veturinn, vonandi að einhver uppvaxandi manna lærði það, sem af henni mátti læra. Varla hafði hr. S. E. gert ofangreindar mælingar og eg fengi^ peninga til að halda mér uppi nokkrar vikur, með því að fly*Ja fyrirlestur um Amerikuferðir, fyr en kolakaupmenn, steinolíusalar og ýmsir efnaðri bæarbúar fóru að stinga nefjum saman og gera als konar athugasemdir við það, sem eg var að réyna að fá ba.*ar' stjórnina til að annast. Leitaði eg því lítið á meiri manna fundi og fékk enn færri heimboð frá þeim. I’egar eg flutti erindið, „Raflýsing og rafhitun Reykjaviknr > komu færri áheyrendur en á forspjallið um Atneriku og sumir vorU hálf-svínkaðir, hugðu nl. gott til að spyrja mig spjörunum úr Þar á fundinum. Eg varð að láta taka einn þeirra, sem vildi gera ha vaða; en upp frá því gat eg haldið áfram, og lokið fyrirlestrinu111, En þessir kompánar voru ekki af baki dottnir fyrir það. Ágripi^’ sem eg fékk Vald. Ásmundssyni til prentunar í »Fjallkoniinni®* hefði líklega ekki komið á prent, ef þeir hefðu mátt ráða. Valdh11; sagði mér að eg gæti ekki ímyndað mér, fyrir hve miklu ónæ^1 hann hefði orðið, þegar það fréttist, að eg ætlaði að birta fy1" lesturinn, sem eg hafði nýJega haldið. Og svo mikið tókst Þel111^ bæði með áfengi og rógburði, að Valdimar var um tíma reiður v' mig, og birti part af nefndu ágripi, án þess að eg fengi að 'esa prófarkirnar. Eru því fleiri villur f þeirri ritgerð en annars hef 1 orðið. En þrátt fyrir það, má sjá aðal-þráð erindisins, sem eg Huttl’ nl. að raflýsing, með vatnsorku, yrði ódýrari hér á landi en ste"1 olíuljós, og rafhitun íbúða ódýrari en kolahitun, þó kol seldust a 25 kr. smálestin. Einnig svaraði eg audstæðingum, sem höfðu hný1* að mér fyrir fáfræði og loptsjónir og að erindinu, sem eg fhd^ einsog »Amerískum« hégóma eða heimsku, og fullyrti að rafmagu'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.