Fylkir - 01.01.1923, Qupperneq 60

Fylkir - 01.01.1923, Qupperneq 60
60 og bœa hér í grcmi." Bæklingur þessi endurtekur, þegar í byrjun, aðaldrætti erindisins, sem eg flutti í Reykjavík haustið 1894, nl. fyrir 20 árum og 9 mánuðum. — Ritið byrjar á þessa leið: — »Eins og flestir vita, er hitinn, jafnt sem hreint lopt og ljús> heilnæm og kjarngóð fæða og nægilegur svefn, einn af aðalþáttuin og uppsprettum lífsíns.« .... »Reglubundinn og nógur hiti a heimilum manna er nauðsynlegur til þess maður geti haldið heilsU- — Auðvitað er það nokkuð mismunandi hvað menn þurfa mikinu hita og hvað menn þola mikinn kulda; en yfirleitt ætti aldrei að vera kaldara í herbergjum en 5° Celsius, né heitara en 30° Celsius, og viðkunnanlegast er og hollast að hitinn í herbergjum se 15 — 20° Celsius, þ..e. 12° — 15° Rcaumur. En þetta mun heldur haei'1'8 en vanalegt er hér á íslandi; þó á vetrum sé víða miklu heitara ' baðstofum, þar sem vel er kynt og margt fólk silur saman. — köldum herbergjum og óhreinu lopti stafa tnargir hættulegir sjúk- dómar og er því alt of lítið athygli gefið; því ekki er einu sinin hitamælir að sjá á sumum heimilum, hvað þá að neinni reglu se fylgt um hitun þeirra. »IJað er alt gott að vita þetta og hugsa um það, hvernig maðui eigi að tempra hitann þegar hann er til, munu margir segja; eI1 hvað á maður að gera þegar hafís liggur fyrir landi og eldsneyú er ekki að fá, ncma með svo háu verði að fæstum verður kley^ að kaupa það? — Hvernig eiga t. d. fátæklingar að hita kofai,a sína eða herbergin sem þeir leigja í bæ þessum og líkum þorpu111 þegar steinkol eru komin uppí 40 — 50 kr, smálestin eða með öHu ófáanleg, og svörðurinn er bæði illur og ónógur til að hita timh urhjallana, sem bygðir hafa verið á síðustu áratugum bæði l'er 1 kaupstöðum og til sveita? »Við því veit eg aðeins eitt meðal: Annaðhvort verða þeir, seltl á íslandi vilja lifa, að byggja hlýrri htís, svo hlý að þau þurfi mikinn eld, .klæða sig hlýrri fötum og eta kjarnmeiri mat en fújk er farið að venjast, eða útvega sér ný tæki til að hita hýbýl' sl° ögn betur, án þess að sækja kol til útlanda né verja stórfé til elc*s neytis. Og vilji ísl. ekki kosta stórfé uppá steinbyggingar, fal"3 og fæði, né láta sér nægja með torfbæina, sem tíðkuðust fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.