Fylkir - 01.01.1923, Side 65

Fylkir - 01.01.1923, Side 65
65 Þá kostaði t. li.aflið 175 til 200 kr. við álíka stór orkuver í Noregi og Svíþjóð; en háspennuleiðslur 6000 kr. á km., og lágspennu- leiðslur 1500 kr. á km., til jafnaðar erlendis. Hefðu því háspennu- leiðslur um 200 km. kostað 1,2 millión kr., og lágspennuleiðslur um 60 — 70 km. 90—105 þús. kr., 10 undirstöðvar á 30 þús. kr. hver til jafnaðar 300,000 kr.; alls h. u. b. 1,6 millión kr. En það ásamt kostnaði orkuversins gerir rúmlega 3 milliónir kr. Á líkan hátt hefði 18000 t. h.afla stöð með álíka löngum leiðslu- taugum og jafnmörgum undirstöðvum kostað alls (l4/s eða 2 milli- ón kr. + 1 ’/2 millión), 3,3 til 3lh millión kr. eða sem svarar tæpl. 200 kr. hvert t. h.afl, eða um 300 kr. hvert h.afl rafmagns eða h. u. b. 3000 kr. á hvern bæ; og árleg útgjöld reikduð 12V2°/u af stofnkostnaði hefðit orðið 375 kr. á hvert heimili eða sem svarar 37 kr. á mann til jafnaðar. Pann kostnað hélt eg bændttr gætu bætt sér með aukinni túnarækt þegar alt satiða-tað væri notað til áburðar, og ekkert af því notað sem eldsneyti. Báðar þessar aflstöðvar með 28000 t. h.ö. hefðu því til samans kostað 6'/a til 7 millión kr. þ. e. 230 til 250 kr. hvert t. h.afl, ^ða sem svarar 333 kr. hvert h.afl rafmagns, þ. e. 444 kr. hvert ^w. til jafnaðar (sjá 15. og 16. bls.). Snertandi Akureyri og aflið í Öxnadalsá og Hörgá — Eyafjarð- ará sagði eg óbrúklega vegna hallaleysis — þá mætti senda 600 "800 h.öfl frá Munkaþverá og Tunguárfossunum hingað — eg hafði ekki þá athugað Djúpadatsá né Skjóldalsá — en kostnaður ^rði alt að 200 þús. kr. (sjá 20. bls.)v »Til að rafhita Akureyri verða menn því að taka allið annars- staðar en úr Glerá, þó hún geti dugað lengi sem Ijóslind og til V(*lavinnti. En rafhitun íbúða er jafn nauðsynleg sem raflýsingin síáTf, b*ði bæði vegna peningasparnaðar, hreinlætis og heilsu.« (síá 20. bls.) SparnaBurinn með rafhitun ibúða. »Hve mikið fé menn geta sparað sér ined rafhitun, verður Ijóst Þégúr rnaður ihugar hitagildi rafaftsins í sainanburði við hitagildi l 5 L

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.