Fylkir - 01.01.1923, Síða 65

Fylkir - 01.01.1923, Síða 65
65 Þá kostaði t. li.aflið 175 til 200 kr. við álíka stór orkuver í Noregi og Svíþjóð; en háspennuleiðslur 6000 kr. á km., og lágspennu- leiðslur 1500 kr. á km., til jafnaðar erlendis. Hefðu því háspennu- leiðslur um 200 km. kostað 1,2 millión kr., og lágspennuleiðslur um 60 — 70 km. 90—105 þús. kr., 10 undirstöðvar á 30 þús. kr. hver til jafnaðar 300,000 kr.; alls h. u. b. 1,6 millión kr. En það ásamt kostnaði orkuversins gerir rúmlega 3 milliónir kr. Á líkan hátt hefði 18000 t. h.afla stöð með álíka löngum leiðslu- taugum og jafnmörgum undirstöðvum kostað alls (l4/s eða 2 milli- ón kr. + 1 ’/2 millión), 3,3 til 3lh millión kr. eða sem svarar tæpl. 200 kr. hvert t. h.afl, eða um 300 kr. hvert h.afl rafmagns eða h. u. b. 3000 kr. á hvern bæ; og árleg útgjöld reikduð 12V2°/u af stofnkostnaði hefðit orðið 375 kr. á hvert heimili eða sem svarar 37 kr. á mann til jafnaðar. Pann kostnað hélt eg bændttr gætu bætt sér með aukinni túnarækt þegar alt satiða-tað væri notað til áburðar, og ekkert af því notað sem eldsneyti. Báðar þessar aflstöðvar með 28000 t. h.ö. hefðu því til samans kostað 6'/a til 7 millión kr. þ. e. 230 til 250 kr. hvert t. h.afl, ^ða sem svarar 333 kr. hvert h.afl rafmagns, þ. e. 444 kr. hvert ^w. til jafnaðar (sjá 15. og 16. bls.). Snertandi Akureyri og aflið í Öxnadalsá og Hörgá — Eyafjarð- ará sagði eg óbrúklega vegna hallaleysis — þá mætti senda 600 "800 h.öfl frá Munkaþverá og Tunguárfossunum hingað — eg hafði ekki þá athugað Djúpadatsá né Skjóldalsá — en kostnaður ^rði alt að 200 þús. kr. (sjá 20. bls.)v »Til að rafhita Akureyri verða menn því að taka allið annars- staðar en úr Glerá, þó hún geti dugað lengi sem Ijóslind og til V(*lavinnti. En rafhitun íbúða er jafn nauðsynleg sem raflýsingin síáTf, b*ði bæði vegna peningasparnaðar, hreinlætis og heilsu.« (síá 20. bls.) SparnaBurinn með rafhitun ibúða. »Hve mikið fé menn geta sparað sér ined rafhitun, verður Ijóst Þégúr rnaður ihugar hitagildi rafaftsins í sainanburði við hitagildi l 5 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.