Fylkir - 01.01.1923, Page 81

Fylkir - 01.01.1923, Page 81
Hringsjá. A1 m e n n t í ö i n d i. Frá útlöndum. Róstusamt hefur verið á Sínlandi á þessu og sl. ári. Hið mikla ríki er ekki lengur keisaraveldi heldur lýðveldi, líkt og Bandaríki N.-Ameríku; nl. N.-Sínland, Mið-Sínland og Suður-Sínland. En herinn ræður mestu. Suður-Sínlands foringinn, dr. Sun Yat Sen, er nú ný- ^oniinn aftur til valda. Býst hann til að umskapa alla atvinnuvegi og alla stjórnarskipun og uppeldi þar eystra, og laga alt, sem mest má, eftir vestrænu sniði. Auðmanna félögum skal gefið leyfi til að *eSgja járnbrautir um landið, vinna námur og s. frv. undir ríkis eftirliti og aðalstjórn. Ameríkumenn og Bretar eiga að sitja fyrir beim hlunnindum, Merkust tíðindi á síðastl. ári eru óneitanlega alsherjar þjóðmála fundurinn, sem haldinn var að tilhlutun Hardings Bandar. forseta, í Washington D.C., til að ræða og ráða fram úr mestu vandamálum heimsins og reyna að endurreisa Evrópu og hvítra manna menning v'r rústum. Einna markverðasta tiliagan á þeim fundi kom frá Signor Nitti fulltrúa ítala. Hún var sú, að sigurvegarar í síðasta heimsófriði %ldu gefa upp allar kröfur til skaðabóta fyrir land-spell og eigna ljón í Evrópustríðinu. Tillagan var feld! Tilraun Bandaríkja-manna að fljúga frá N. Y., eða N.Jersey, til Suður-Ameríku, beint eins og fuglinn flýgur, mislukkaðist á miðri 'e>ð. Vélin bilaði og flugvélin féll í sjóinn. En öllum mönnutn á '°Ptfarinu varð bjargað. Tjónið metið á fimtán milliónir dollara, f'ltigvélin var smíðuð í Ítalíu og hafði verið seld Bandaríkjunum fyfir álitlega upphæð. Hins vegar hefur amerikanskuv kvenmaður, ^ua hr. Gatlings hríðbyssu-uppfinnara, flögið frá New-York og- 6

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.